Bjarnveig Björnsdóttir
Bjarnveig Björnsdóttir
Bjarnveig Björnsdóttir er fædd árið 1965 og uppalin í Reykjanesbæ. Sköpunargleðin var mikil og hún fékk snemma áhuga á teikningu, formum og sterkum litum. Eftir að hafa menntað sig og alið upp sína fjölskyldu lét hún draum sinn rætast með því að sækja námskeið í olíumálun hjá Guðmundi Rúnari Lúðvíkssyni árið 2009 og síðan hefur ekki verið aftur snúið.
Hún kláraði nám hjá listnámsbraut Fjölbrautaskóla Suðurnesja og myndlistaskóla Kópavogs og hefur sótt síðan námskeið á mörgum virtum listamönnum Íslands. Bjarnveig aflaði sér enn meiri þekkingar út fyrir landsteinana í Slóvaníu, Póllandi, Danmörku og Englandi. Bjarnveig prófar sig áfram í. . . Lesa meira