
Kristrún E. Pétursdóttir
Kristrún er fædd í Reykjavík og ólst þar upp en er nú búsett í Hafnarfirði. Hún hefur fengist við margskonar listform svo sem glerlist, silfursmíði, postulínsmálun, akríl og vatnslitamálun og hefur sótt margskonar námskeið.
Verkin eru abstakt og hún notar blandaða tækni við vinnu sína og notar mikið bjarta liti í verkum sínum. Sem listamaður er hún ný í þessum geira og nýtur þess að skapa.
Án titils VI
Bæta við á óskalistann
Stærð: 20x29 cm.
Stærð á ramma: 32,5x42,5 cm.
Tækni: Blönduð tækni á pappír.
30.000 kr
Án titils V
Bæta við á óskalistann
Stærð: 20x29 cm.
Stærð á ramma: 32,5x42,5 cm.
Tækni: Blönduð tækni á pappír.
30.000 kr