Hvítur
Plöntusvif
Stærð: 25x25 cm. Tækni: Akrýl, vatnslitir, blek og pastel á 300g vatnslitapappír. "Myndir af undrum náttúrunnar og frásagnir af því hversu mikið er ókannað enn, gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn. Er verið að horfa ofan í dýjalind, upp í krónu birkitrés eða ofan...
35.000 kr
Flýtur í mjólk og hunangi
Stærð: 33x22 cm. 41x31 cm í kartoni. Tækni: Vatnslitir, akrýl og blek á pappír. "Gnægtaborðið vex með hverjum degi vorsins. Að fylgjast með hvernig plöntur verða bústnar, kraumandi af lífi, er innblástur þessa verks. Ávextir og ber, mjólk og hunang...
41.000 kr
Blámaber
Stærð: 37x27 cm. Tækni: Vatnslitir, akrýl og blek á kaldpressaðan 300g pappír. "Liggjandi í berjamó að virða fyrir sér smágerðan gróðurinn í þeirri nálægð, það er eins og að horfa upp í dularfullan stjörnuhimin, hlutföllin bara önnur. Náttúran býður okkur...
43.000 kr
Krummi krunkar úti
Stærð: 40x40 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Texti á verki: Krummi krunkar úti kallar á nafna sinn Ég fann höfuð af hrúti, hrygg og gæruskinn.
38.000 kr
Fjör
Stærð: 30x30 cm.
52x52 cm í kartoni og hvítum viðarrramma.
Tækni: Alkóhól blek á Yupo pappír.
43.000 kr
Ég skal vísa þér leið
Stærð: 40x60 cm.
Upplag: Gefin út í 5 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Ljósmynd á striga.
"Garðskagaviti hinn gamli."
55.000 kr
Kíkt upp úr snjónum
Stærð: 105x95 cm.
Tækni: Olía á striga.
Verkið afhendist í ljósum viðarramma.
160.000 kr