Square artworks
Lambagras VI
Stærð: 30x30 cm.
Tækni: Olía á striga.
"Í tilefni af bleikum október. Þúfan er þétt blómuð sólar megin en skugga megin hafa blómin ekki náð að springa út. Í verkinu má finna tilvísun í þann skugga sem fylgir brjóstakrabba."
42.000 kr
Bláa kyrrðin
Stærð: 60x60 cm.
63x63 cm í ramma.
Tækni: Olía á striga.
Verkið afhendist innrammað í svörtum eða ljósum viðarramma.
130.000 kr
Ungar
Stærð: 15x13 cm.
33x33 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Dúkrista og vatnslitir á pappír.Einstak 3/11.
20.000 kr
Búrfell-Nykur-Ljón
Stærð: 30x30 cm.
Tækni: Akrýl, olía, pappír og túss á striga.
"Gönguleið á Búrfell leiðir að vatni Nykursins sem þar býr, en fyrsta stopp er steinninn Ljónið."
78.000 kr
LJÓSBRIGÐI
Stærð: 120x120 cm. Tækni: Akrýl á striga. "LJÓSBRIGÐI bera með sér dýpri merkingu lífsins, þar sem tækifærin felast til að uppgötva birtu og von, jafnvel þegar skuggar umvefja tilveruna. Líkt og sólargeislar sem ljóma í gegnum skýjaþykkt, má finna gleði,...
270.000 kr
Herðubreiðarlindir
Stærð: 30x30 cm.
Tækni: Akrýl, olía, pappír og túss á striga.
"Herðubreiðarlindir: Gangan þangað leiðir okkur að lindunum fögru."
78.000 kr