Öll verk
Sortnun 11 - Fóstur 4
Stærð: 60x50 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Málað svart á svörtu í þrívíðum „relief“ stíl sem tekur breytingum eftir lýsingu og staðsetningu. Hið fjórða verk í einstakri, elleftu seríu Sortnunar (Blackened) sem sýnir óæskileg börn í móðurkviði; umlukin flæðandi táknum,...
450.000 kr
Þræðir liggja til allra átta 1
Stærð: 90x200 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Verkið líkist vef þar sem þræðir liggja til allra átta. Hvert lag bætist við, en samt skín undirlagið í gegn."
500.000 kr
Sólarbaugur
Stærð: 100x70 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Verkið vísar til svokallaðs rosabaugs eða sólarbaugs og boðar gæfuríkar breytingar. Leikandi létt geómetrían ræður för."
360.000 kr
Vestrahorn
Stærð: 30x40 cm.
33x43 cm í svörtum ramma.
Tækni: Olía á strigapappír.
"Listamaður innblásinn af fegurð suðausturlands."
35.000 kr
Allt í blóma 7
Stærð: 50x40 cm.
Tækni: Akrýl á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
60.000 kr
Andartak
Stærð: 30x24 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Verkið var sýnt á einkasýningu Sigrúnar Höllu, Aðeins betri staður sem haldin var í Gallerí Laugalæk í október 2023.
50.000 kr
Hér en ekki Þar
Stærð: 91x61 cm.
Tækni: Ljósmynd og stafræn vinnsla á pappír.
Verkið er gefið út í 3 tölusettum og árituðum eintökum af listamanni.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
100.000 kr
Essence
Stærð: 45x30 cm.
Tækni: Ljósmynd og stafræn vinnsla á pappír.
Verkið er gefið út í 3 tölusettum og árituðum eintökum af listamanni.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
35.000 kr
Allt í blóma 3
Stærð: 50x40 cm.
Tækni: Akrýl á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
60.000 kr