Grænn
Lundar
Stærð: 20x28,5 cm.
Tækni: Eftirprent á pappír.
Listaverkaeftirprent af upprunarlegu verki listamanns sem unnið var með vatnslitum. Verkið er gefið út í 5 tölusettum og árituðum eintökum.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
27.000 kr
Sumardagur
Stærð: 30x30 cm.
35x35 cm í hvítum flotramma.
Tækni: Akrýl og collage á viðarplötu.
45.000 kr
Blánar yfir berjamó
Stærð: 50x50 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Gróður á málverki: Fjallavíðir, blóðberg, geldingahnappur, bláberjalyng, ljónslappi, fjallanóra, dvergsóley, holtasóley, fjalldrapi, hreindýramosi og hvítmaðra.
92.000 kr
Einskonar ber á öðruvísi lyngi
Stærð: 50x60 cm.
54x64 cm í silfurlituðum ramma.
Tækni: Akrýl á striga.
72.000 kr
Heiðmörk að vetri
Stærð: 80x80 cm. Tækni: Akrýl, paste og steinar á striga. "Verk þetta var innblásið af Heiðmörk á björtum janúardegi. Mosin heldur sér svo fallega grænn þó snjói á hann. Heiðmörkin var því eins og fallegt mynstur þar sem mosin stakk...
120.000 kr