Náttúran
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af náttúru verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Náttúruverk færa fegurð náttúrunnar inn á heimili eða vinnustaði. Þau innihalda oft töfrandi landslag, gróður og dýr, en geta jafnframt verið sett fram sem abstract verk og gefa þá áhorfanda sérstaka sýn á náttúruna.
Beiting náttúrunnar í myndlist hófst með hellamálverkum af náttúrulífi snemma á steinöldinni. Síðar máluðu listamenn um allan heim litlar myndir í þágu vísindanna af ýmsum gróðri og dýralífi til þess að skrásetja og flokka nýuppgötvaðar tegundir dýra og gróðurs sem og til að skrásetja lækningareiginleika plantna. Í dag sækja margir listamenn innblástur í þá gömlu aðferðafræði að skrásetja náttúruna, hvort sem það séu dýr, plöntur eða landslag, í verkum sínum.
Náttúruverk færa fegurð náttúrunnar inn á heimili eða vinnustaði. Þau innihalda oft töfrandi landslag, gróður og dýr, en geta jafnframt verið sett fram sem abstract verk og gefa þá áhorfanda sérstaka sýn á náttúruna.
Beiting náttúrunnar í myndlist hófst með hellamálverkum af náttúrulífi snemma á steinöldinni. Síðar máluðu listamenn um allan heim litlar myndir í þágu vísindanna af ýmsum gróðri og dýralífi til þess að skrásetja og flokka nýuppgötvaðar tegundir dýra og gróðurs sem og til að skrásetja lækningareiginleika plantna. Í dag sækja margir listamenn innblástur í þá gömlu aðferðafræði að skrásetja náttúruna, hvort sem það séu dýr, plöntur eða landslag, í verkum sínum.
Himnaliljur
Stærð: 60x60 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Himnaliljur hljóta að vaxa á norðurhveli, við birtu norðurljósa og stjarna, skrautjurtir sem ekki bera græn blöð heldur springa út eins og safaríkir flugeldar með langvarandi blossa."
70.000 kr
Landslags abstraksjón
Stærð: 100x80 cm. 116x96 cm í gylltum flúruðum ramma. Tækni: Olía á striga. "Mér þykir alltaf jafn áhugavert að velta fyrir mér bæði upplifun minni (og annarra) af einhverju og þá í hvaða eða undir hvaða kringumstæðum það er upplifað....
360.000 kr
Himnalengja
Stærð: 60x50 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Uppávið þræðist lengjan og bregður fyrir sig kvikandi blæju, svo blá að hún sýnist græn. Endalaus fyrirheit."
68.000 kr
Himnabárur
Stærð: 60x50 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Himnabárur vagga. Bólstar svífa um bláfaðminn sem andar loftbólum við dýptarmælingar skýjanna."
68.000 kr
Vorverk
Stærð: 100x120 cm. Tækni: Olía á striga. "Vor 2024 héldum við nokkrir félagar sýningu að vori. Vorverk var mitt framlag á þá sýningu. Verk sem ég hafði verið að vinna að lengi, enda þykk máluð og áferðin næstum bönnuð börnum...
450.000 kr
Tár í rigningu
Stærð: 76,5x56,5 cm.
82,5x62,5 cm í viðarramma.
Tækni: Vatnslitir á bómullarpappír.
180.000 kr
Upp á jökli
Stærð: 15x23 cm.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni eða ramma.
34.000 kr
Slóðin
Stærð: 45x65 cm.
50x70 cm í svörtum ramma með glampafríu gleri.
Tækni: Ljósmynd á ISO vottaðan Fine art pappír (bómull).
Verkið er gefið út í 5 tölusettum og árituðum eintökum af listamanni.
85.000 kr
Að hvíla og vera
Stærð: 70x90 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Þetta verk inniheldur ásetning um að minna á það að vera og njóta í uppteknum heimi. Að finna sér stund á milli stríða til að hlaða á orkuna er nauðsynlegt öllum lifandi verum....
120.000 kr
Hrafnar - Hvíta blómið
Stærð: 32,5x23 cm.
40x30 cm í kartoni.
Tækni: Akrýl og blek á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
32.000 kr
Frumefni I
Stærð: 50x50 cm
Tækni: Ljósmynd á ISO vottaðan Fine art pappír (bómull).
Verkið er gefið út í 6 tölusettum og árituðum eintökum af listamanni.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
48.000 kr
Frumefni II
Stærð: 50x50 cm
Tækni: Ljósmynd á ISO vottaðan Fine art pappír (bómull).
Verkið er gefið út í 6 tölusettum og árituðum eintökum af listamanni.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
48.000 kr
Sá ókunnugi
Stærð: 100x100 cm. 102x102 cm í grálökkuðum trélista. Tækni: Grafít og akrýl á striga. "Myndlist Arthurs Ragnarssonar þekkist augljóslega á línuteikningunni í forgrunni. Arthur hefur þróað með sér aðferð að myndlistinni sem gerir verk hans frábrugðin flest öllu sem sést...
350.000 kr
Sinfónía
Stærð: 35x40 cm.
37,5x42 cm í eikar flotramma.
Tækni: Akrýl, olía, blek og pastel á striga.
88.000 kr
Heljarstökkið
Stærð: 65x65 cm. 67x67 cm í grálökkuðum trélista. Tækni: Grafít og akrýl á striga. "Myndlist Arthurs Ragnarssonar þekkist augljóslega á línuteikningunni í forgrunni. Arthur hefur þróað með sér aðferð að myndlistinni sem gerir verk hans frábrugðin flest öllu sem sést...
250.000 kr