Náttúran
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af náttúru verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Náttúruverk færa fegurð náttúrunnar inn á heimili eða vinnustaði. Þau innihalda oft töfrandi landslag, gróður og dýr, en geta jafnframt verið sett fram sem abstract verk og gefa þá áhorfanda sérstaka sýn á náttúruna.
Beiting náttúrunnar í myndlist hófst með hellamálverkum af náttúrulífi snemma á steinöldinni. Síðar máluðu listamenn um allan heim litlar myndir í þágu vísindanna af ýmsum gróðri og dýralífi til þess að skrásetja og flokka nýuppgötvaðar tegundir dýra og gróðurs sem og til að skrásetja lækningareiginleika plantna. Í dag sækja margir listamenn innblástur í þá gömlu aðferðafræði að skrásetja náttúruna, hvort sem það séu dýr, plöntur eða landslag, í verkum sínum.
Náttúruverk færa fegurð náttúrunnar inn á heimili eða vinnustaði. Þau innihalda oft töfrandi landslag, gróður og dýr, en geta jafnframt verið sett fram sem abstract verk og gefa þá áhorfanda sérstaka sýn á náttúruna.
Beiting náttúrunnar í myndlist hófst með hellamálverkum af náttúrulífi snemma á steinöldinni. Síðar máluðu listamenn um allan heim litlar myndir í þágu vísindanna af ýmsum gróðri og dýralífi til þess að skrásetja og flokka nýuppgötvaðar tegundir dýra og gróðurs sem og til að skrásetja lækningareiginleika plantna. Í dag sækja margir listamenn innblástur í þá gömlu aðferðafræði að skrásetja náttúruna, hvort sem það séu dýr, plöntur eða landslag, í verkum sínum.
Að hvíla og vera
Stærð: 70x90 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Þetta verk inniheldur ásetning um að minna á það að vera og njóta í uppteknum heimi. Að finna sér stund á milli stríða til að hlaða á orkuna er nauðsynlegt öllum lifandi verum....
120.000 kr
Hrafnar - Hvíta blómið
Stærð: 32,5x23 cm.
40x30 cm í kartoni.
Tækni: Akrýl og blek á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
32.000 kr
Frumefni I
Stærð: 50x50 cm
Tækni: Ljósmynd á ISO vottaðan Fine art pappír (bómull).
Verkið er gefið út í 6 tölusettum og árituðum eintökum af listamanni.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
48.000 kr
Frumefni II
Stærð: 50x50 cm
Tækni: Ljósmynd á ISO vottaðan Fine art pappír (bómull).
Verkið er gefið út í 6 tölusettum og árituðum eintökum af listamanni.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
48.000 kr
Brim
Stærð: 40x40 cm.
Tækni: Akrýl og collage á striga.
Verkið er málað á strigaspjald og límt á striga.
35.000 kr
Héðinsfjörður
Stærð: 20x49 cm.
30x59 cm í kartoni.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
50.000 kr
Fjallkonan III
Stærð: 25x30 cm. 30x35 cm í viðar flotramma. Tækni: Olía á striga. "Fjallkonan III" er hluti af fimm mynda séríu þar sem Snæfellsjökull er í aðalhlutverki. En hann hefur ávallt spilað stórt hlutverk í lífi Sesselju. En Snæfellsjökull er stolt...
90.000 kr
Rjóðrið
Stærð: 12x17 cm. 21x31 cm í ramma með kartoni. Tækni: Vatnslitir á pappír. Heiti verks er með tilvísun í tré og rætur þeirra, sem tengja saman skóginn. Öll eigum við okkar rætur og tengjumst fjölskyldu og vinum. Tré koma við...
25.000 kr