
Lilja Hallgríms
Lilja Hallgríms
Lilja Guðrún Hallgrímsdóttir er fædd og uppalin í Reykjavík. Lilja sótti nám í Myndlistaskóla Reykjavíkur og Myndlistarskóla Kópavogs. Einnig hefur hún sótt námskeið og masterclass hjá Bjarna Sigurbjörnssyni.
Lilja málar mest með olíu á striga en hefur verið að prófa sig áfram með aðra tækni s.s. teiknun, akrýl og blek. Innblásturinn sækir hún í leikhús, pólitík og kirkju. Það kann að hljóma sem ólíkir vettvangar en hún sér samnefnara í þeim og nýtir það í myndlistinni.
Lilja hefur haldið fjórar einkasýningar og fjölmargar samsýningar með Grósku og Litku, félögum þar sem að. . . Lesa meira