
Lilja Hallgríms
Lilja Guðrún Hallgrímsdóttir er fædd og uppalin í Reykjavík. Lilja sótti nám í myndlistaskóla Reykjavíkur og myndlistarskóla Kópavogs. Einnig hefur hún sótt námskeið og masterclass hjá Bjarna Sigurbjörnssyni.
Lilja málar mest með olíu á striga en hefur verið að prófa sig áfram með aðra tækni s.s. teiknun, akrýl og blek. Innblásturinn sækir hún í leikhús, pólitík og kirkju. Það kann að hljóma sem ólíkir vettvangar en hún sér samnefnara í þeim og nýtir það í myndlistinni.
Lilja hefur haldið 4 einkasýningar og fjölmargar samsýningar með Grísku og Litku félögum þar sem að hún er meðlimur. “Sérstakasta samsýningin er sennilega þegar Arion Banki valdi mynd eftir mig fyrir sýningu sem þeir héldu í strætóskýlum árið 2013 í tilefni menningarnætur.”
Lilja málar mest með olíu á striga en hefur verið að prófa sig áfram með aðra tækni s.s. teiknun, akrýl og blek. Innblásturinn sækir hún í leikhús, pólitík og kirkju. Það kann að hljóma sem ólíkir vettvangar en hún sér samnefnara í þeim og nýtir það í myndlistinni.
Lilja hefur haldið 4 einkasýningar og fjölmargar samsýningar með Grísku og Litku félögum þar sem að hún er meðlimur. “Sérstakasta samsýningin er sennilega þegar Arion Banki valdi mynd eftir mig fyrir sýningu sem þeir héldu í strætóskýlum árið 2013 í tilefni menningarnætur.”
Gamall veggur
Bæta við á óskalistann
Stærð: 50x50, 4 cm dýpt
Tækni: Olía á striga
Fyrirmyndin er gamall veggur í Toscana á Ítalíu. Málning liðina ára hefur flagnað í tímanarás og myndað landslag í leynum.
50.000 kr
Holtasóley (þjóðarblóm Íslands)
Bæta við á óskalistann
Stærð: 28x28 cm í ramma með glampafrítt gler
Tækni: Olía á pappír
20.000 kr
Vorið er komið
Bæta við á óskalistann
Stærð: 28x28 cm í ramma með glampafrítt gler
Tækni: Akrýl á pappír
15.000 kr
Vorið kemur aftur
Bæta við á óskalistann
Stærð: 28x28 cm í ramma með glampafrítt gler
Tækni: Akrýl á pappír
15.000 kr
Loka