Abstrakt
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af abstrakt verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Abstrakt list er list sem eltist ekki við það að túlka nákvæma lýsingu af veruleikanum heldur notast þess í stað við lögun, liti og form til þess að ná fram áhrifum. Abstrakt list á uppruna sinn að rekja til 19. aldar í Evrópu en kom ekki almennilega fram á sjónvarsviðið fyrr en í byrjun 20. aldar.
Gluggi á sjávarbotni
Stærð: 29x39 cm.
42x52 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Vatnslitir og blek á pappír.
40.000 kr
Um landslag
Stærð: 90x70 cm. Tækni: Olía á striga. "Hvert fer náttúran og landslagið í augum borgarbúans. Fjarlægist, verður geómetrískt í gegnum ofurnálægð kassalaga umgjarðar borgarlandsins. Við reynum að skilgreina hana, jafnvel með misgáfuleg markmið í huga. En landið sveigist og beygist,...
350.000 kr
The Quiet Core
Stærð: 200x150 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Fyrir miðju verksins er hvítur kjarni, þar sem þér er boðið að horfa inn í kyrrðina, núið. Tákn um skýrleika og frið. Í kringum miðjuna er allt það sem við sækjum í, hugsanirnar...
280.000 kr
Virðingarvottur við Mondrian
Stærð: 70x120 cm. Tækni: Olía á striga. "Piet Mondrian kominn á "Manhattan" stigið, búinn að þróa sig frá því að mála tré aftur og aftur og leyfa sér að þróast, láta þróunina leiða sig áfram og jafnvel farinn að útbúa...
280.000 kr
The Quiet mind
Stærð: 120x120 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Fyrir miðju verksins er hvítur kjarni, þar sem þér er boðið að horfa inn á við og kyrra hugann. Í kringum miðjuna er allt það sem við sækjum í, hugsanirnar sem við eltum,...
140.000 kr
Villt blóm - bleik
Stærð: 30x21 cm.
42x32 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Akrýl á pappír.
35.000 kr
Himnalengja
Stærð: 60x50 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Uppávið þræðist lengjan og bregður fyrir sig kvikandi blæju, svo blá að hún sýnist græn. Endalaus fyrirheit."
68.000 kr
Blómgun
Stærð: 107x78 cm.
114x85 cm í kartoni og viðarramma.
Tækni: Blek, olía og akrýl sprey á pappír.
240.000 kr
Villt blóm - fjólublátt
Stærð: 30x21 cm.
42x32 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Akrýl á pappír.
35.000 kr
Vorverk
Stærð: 100x120 cm. Tækni: Olía á striga. "Vor 2024 héldum við nokkrir félagar sýningu að vori. Vorverk var mitt framlag á þá sýningu. Verk sem ég hafði verið að vinna að lengi, enda þykk máluð og áferðin næstum bönnuð börnum...
450.000 kr
Villt blóm - bleik
Stærð: 30x21 cm.
Tækni: Akrýl á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni eða ramma.
29.000 kr
Græðijurtir
Stærð: 30x30 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Vermireit þarf engan fyrir græðijurtir sem skjóta rótum og bjóða sig fram til góðra verka. Sjálfala villijurtir, hógværð og nytsemi."
43.000 kr
Landslag
Stærð: 15x23 cm.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni eða ramma.
34.000 kr