Abstrakt
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af abstrakt verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Abstrakt list er list sem eltist ekki við það að túlka nákvæma lýsingu af veruleikanum heldur notast þess í stað við lögun, liti og form til þess að ná fram áhrifum. Abstrakt list á uppruna sinn að rekja til 19. aldar í Evrópu en kom ekki almennilega fram á sjónvarsviðið fyrr en í byrjun 20. aldar.
Skógur
Stærð: 62,5x19 cm.
77x32,5 cm í kartoni og gylltum ramma.
Tækni: Vatnslitir og collage á pappír.
95.000 kr
Allt í blóma 11
Stærð: 70x50 cm.
Tækni: Akrýl á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
80.000 kr
ORÐ
Stærð: 80x80 cm.
Tækni: Akrýl, olía, blek og sprey á striga.
"Áður sögð orð birtast undan snjónum þegar hlánar."
180.000 kr