Large artworks
At Apollo art you will find a unique selection of large artworks by well-known and emerging artists, either from or based in Iceland.
Large artworks are over 70 cm.
Large artworks are over 70 cm.
Repair and start again
Stærð: 80x80 cm.
85x85 cm í viðarramma.
Tækni: Akrýl og paste á striga.
165.000 kr
Fjallabak
Stærð: 60x90 cm.
61x91 cm í svörtum ramma.
Tækni: Olía á MDF plötu.
"Fjallabak suður Miðfell þar sem sinnepsgulur mosinn er skarpur í nánast svörtu bergi og dökkum sandi."
150.000 kr
Náttúra 13
Stærð: 70x100 cm með hvítum kanti.
Tækni: Giclée listaverkaprent. Upplag: 32 eintök.
Listaverkaeftirprent af upprunarlegu verki listamanns. Gefið út í 32 tölusettum og árituðum eintökum.
Ath. verkið afhendist án ramma.
70.000 kr
Það rofar til
Stærð: 80x80 cm.
Tækni: Olía á striga.
"Verkið sýnir einstaka kyrrð sem oft myndast á hálendi Íslands eftir fjallaskúrir sem gera loftið tært og litina skýra. Verkið er unnið undir áhrifum frá hálendi Íslands."
295.000 kr
Um landslag
Stærð: 90x70 cm. Tækni: Olía á striga. "Hvert fer náttúran og landslagið í augum borgarbúans. Fjarlægist, verður geómetrískt í gegnum ofurnálægð kassalaga umgjarðar borgarlandsins. Við reynum að skilgreina hana, jafnvel með misgáfuleg markmið í huga. En landið sveigist og beygist,...
350.000 kr
Að hvíla og vera
Stærð: 70x90 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Þetta verk inniheldur ásetning um að minna á það að vera og njóta í uppteknum heimi. Að finna sér stund á milli stríða til að hlaða á orkuna er nauðsynlegt öllum lifandi verum....
120.000 kr
Að fjallabaki
Stærð: 80x100 cm.
Tækni: Olía á striga.
"Verkið sýnir einstaka kyrrð og ró sem stundum myndast á hálendi Íslands. Verkið er unnið undir áhrifum frá landslagi á suð-austurlandi við jökulrætur."
345.000 kr
Brumið
Stærð: 78x56 cm.
Tækni: Akrýl, blek, þurrkrít og blý á Hahnemuhle pappír.
Verkið afhendist innrammað í eikar, hvítum eða svörtum viðarramma.
Málað 2023.
125.000 kr