Most viewed artworks
The 50 most viewed artworks, in the last seven days.
Tímanlega
Stærð: 110x110 cm. Tækni: Olía og akrýl á striga. "Þetta verk er í miklu uppáhaldi. Var hluti af sýningu sem ég kallaði Dúettar, sýningu sem var í 5 þáttum og varði hver þáttur mánuð í senn. Virkaði á mig eins...
450.000 kr
KYRRÐ HERÐUBREIÐAR
Stærð: 120x150 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Herðubreið, þetta tignarlega fjall, er tákn um kyrrð og friðsæld. Með sínum háa kolli býður hún okkur að finna dýrmæta fjallakyrrð. Hljóð heimsins dofna í vindinum og heimurinn hverfur í fjarska. Þegar sólin...
330.000 kr
Nýr dagur
Stærð: 23x23 cm.
32x32 cm í kartoni og eikarramma.
Tækni: Vatnslitir á bómullarpappír.
45.000 kr
Óþekkti staðurinn
Stærð: 80x80 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Á óþekktum stað Öll við hrösum eitt og eitt. það sem er liðið, víst fæst ekki breytt. Við óskum og vonum og biðjum um svar. Leitum að því á óþekktum stað. Við reisum...
80.000 kr
Örlæti
Stærð: 30x30 cm.
50x50 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Alkóhól blek á Yupo pappír.
55.000 kr
Húsin hlæja saman
Stærð: 20x50 cm.
23x53 cm í silfurlituðum flotramma.
Tækni: Akrýl og útsaumur á striga.
52.000 kr