Most viewed artworks
The 50 most viewed artworks, in the last seven days.
Logaglóð
Stærð: 200x180 cm. Tækni: Olía, málmduft, grafít, sprey og resin á krossvið. Logaglóð var máluð í Edinborg í Skotlandi um vetur þegar að hlýju og vinalegu lyktinni úr eldstæðum lagði yfir borgina. Myndin fangar stemmninguna sem myndast um vetur í þessari gömlu, fallegu...
990.000 kr
MORGUNBJARMI
Stærð: 80x120 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Verkið MORGUNBJARMI er óður til íslensku sumarnæturinnar sem stundum rennur saman við MORGUNBJARMA. Andartakið, þegar fyrstu sólargeislarnir faðma blíðlega sjóndeildarhringinn. MORGUNBJARMI minnir okkur á að þegar heimurinn kemur rólega fram í dögun hefst...
190.000 kr
Frosty Flock's Realm
Stærð: 70x50 cm.
Tækni: Olía á strigaspjald.
Ath: Selst ekki í ramma.
180.000 kr
Lagt í’ann
Stærð: 40x40 cm.
42x42 cm í eikar flotramma.
Tækni: Akrýl, olía, blek og krít á striga.
88.000 kr
Íslenskar konur drekka vatn
Stærð: 50x60 cm.
55x65 cm í hvítum flotramma.
Tækni: Olía á striga.
160.000 kr
Hundur á ferð
Stærð: 60x70 cm.
64x74 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Akrýl og olíukrít á striga.
90.000 kr
Hótel jörð
Stærð: 30x30 cm.
50x50 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Alkóhól blek á pappír.
48.000 kr