Most viewed artworks
The 50 most viewed artworks, in the last seven days.
Stríð á heimaslóð
Stærð: 120x150 cm. Tækni: Olía á striga. "Árið 2022 réðust Rússar inn í Úkraínu. Á sama tíma vorum við nokkrir félagar með samsýningu í Garðabæ þar sem "átök" var þemað. Þetta verk var mitt framlag á þá sýningu. Upplifun mín...
500.000 kr
Skófir ll
Stærð: 91x121 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Skófir ll var sýnt í Hannesarholti júní 2023 á sýningunni Að Fjallabaki.
420.000 kr
Áð á Uxahryggjum
Stærð: 100x100 cm. 102x102 cm í grálökkuðum trélista. Tækni: Grafít og akrýl á striga. "Myndlist Arthurs Ragnarssonar þekkist augljóslega á línuteikningunni í forgrunni. Arthur hefur þróað með sér aðferð að myndlistinni sem gerir verk hans frábrugðin flest öllu sem sést...
350.000 kr
Vorverk
Stærð: 100x120 cm. Tækni: Olía á striga. "Vor 2024 héldum við nokkrir félagar sýningu að vori. Vorverk var mitt framlag á þá sýningu. Verk sem ég hafði verið að vinna að lengi, enda þykk máluð og áferðin næstum bönnuð börnum...
450.000 kr
GÆFA
Stærð: 120x150 cm. Tækni: Akrýl á striga. "GÆFA er eins og mjúkt ljós sem fellur yfir lífið — stundum hulin skýjum, en alltaf til staðar. Hún býr í kyrrðinni þegar þú horfir á hafið, heyrir öldurnar hvísla og hjartað slá....
330.000 kr
Refirnir plotta
Stærð: 12x21 cm.
31,5x41,5 cm í kartoni og ramma.
Tækni: Dúkrista og akrýl.Einstak 2/32.
16.000 kr
Kraftur straumana
Stærð: 100x140 cm.
105x145 cm í hvítum flotramma.
Tækni: Olía á striga.
460.000 kr