Grár
Þjórsá
Stærð: 120x80 cm.
Upplag: Gefið út í 5 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Ljósmynd á Chromaluxe plötu.
Loftmynd tekin úr flugvél yfir Þjórsárósum eftirmiðdag í september þegar sólin gyllir sandana og dregur fram þessa ótrúlegu liti náttúrunnar.
125.000 kr
Án titils I
Stærð: 40x40 cm.
42,5x42,5 cm í hvítum flotramma.
Tækni: Olía á striga.
Málað 2024.
59.000 kr
HEIMAHÖFN
Stærð: 50x120 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Verkið HEIMAHÖFN er af kyrrlátu strandlandslagi, þar sem friðsælt haf liggur óáreitt og endurspeglar skuggamyndir fjarlægrar strandlengju. Með verkinu vill listamaður vekja tilfinningu fyrir friði og kyrrð og bjóða áhorfandanum að njóta fegurðarinnar...
160.000 kr
Essence
Stærð: 45x30 cm.
Tækni: Ljósmynd og stafræn vinnsla á pappír.
Verkið er gefið út í 3 tölusettum og árituðum eintökum af listamanni.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
35.000 kr
Heiðmörk að vetri
Stærð: 80x80 cm. Tækni: Akrýl, paste og steinar á striga. "Verk þetta var innblásið af Heiðmörk á björtum janúardegi. Mosin heldur sér svo fallega grænn þó snjói á hann. Heiðmörkin var því eins og fallegt mynstur þar sem mosin stakk...
120.000 kr
Misvísandi
Stærð: 50x50 cm.
51x51 cm í fururamma.
Tækni: Akrýl á striga.
"Áttavilltir vísar í mjúku landslagi. Áferð verksins er með þykkum og upphleyftum gloss."
70.000 kr