Páll Jökull
Páll Jökull
Páll Jökull Pétursson er landslags- og náttúruljósmyndari. Hann fæddist og ólst upp í Mýrdalnum og sækir innblástur sinn í náttúruna og útiveru. Hann er sjálfmenntaður í ljósmyndun og hefur haldið fjölda ljósmyndasýninga og tekið þátt í nokkrum samsýningum á undanförnum 15 árum. Páll Jökull hefur frá 2013 starfað sem leiðsögumaður með ljósmyndahópa um Ísland.
Reynisdrangar
Stærð: 50x75 cm.
Upplag: Gefið út í 5 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Ljósmynd á Chromaluxe plötu.
Ljósmynd af Reynisdröngum í dæmigerðum febrúar stormi.
95.000 kr
Portret af eldfjalli
Stærð: 125x100 cm.
Upplag: Gefið út í 3 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Ljósmynd á Chromaluxe plötu.
Víðmynd af eldfjallinu í Geldingadölum þar sem gosstrókar ber við himinn skömmu eftir sólsetur.
120.000 kr
Eldur og myrkur
Stærð: 80x120 cm.
Upplag: Gefið út í 3 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Ljósmynd á Chromaluxe plötu.
Víðmynd af eldfjallinu í Geldingadölum þar sem gosstrókar ber við himinn skömmu eftir sólsetur.
110.000 kr
Bráðið hraun
Stærð: 60x60 cm.
Upplag: Gefið út í 3 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Ljósmynd á Chromaluxe plötu.
Nærmynd ofan í gosrásina á eldfjallinu í Geldingadölum þar sem hrauntaumarnir leka niður hliðar gígsins.
69.000 kr
Hraunstraumur
Stærð: 50x100 cm.
Upplag: Gefið út í 3 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Ljósmynd á Chromaluxe plötu.
Hraunstraumur frá eldgosinu í Geldingadölum rennur niður í Nátthaga.
89.000 kr
Brúarfoss
Stærð: 100x80 cm.
Upplag: Gefið út í 3 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Ljósmynd á Chromaluxe plötu.
Ljósmynd af Brúarfossi sem er einn af þekktustu fossum Suðurlands.
125.000 kr
Miðfoss
Stærð: 80x120 cm.
Upplag: Gefið út í 3 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Ljósmynd á Chromaluxe plötu.
Ljósmynd af Miðfossi, foss við Brúará, skammt frá gönguleiðinni að Brúarfossi.
125.000 kr
Kolgríma
Stærð: 60x90 cm.
Upplag: Gefið út í 5 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Ljósmynd á Chromaluxe plötu.
Æðakerfi landsins í vetrarskrúða. Farvegir jökulánna eru í hvíld yfir veturinn og bíða eftir leysingum vorsins.
89.000 kr
Ketildalir
Stærð: 60x120 cm.
Upplag: Gefið út í 5 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Ljósmynd á Chromaluxe plötu.
Útsýni yfir Arnarfjörð þar sem glittir í Ketildali í gegn um skýjabakkann. Mynd tekin seinnipart ágústmánaðar.
120.000 kr
Rauðaskál
Stærð: 75x60 cm. Upplag: Gefið út í 5 tölusettum og árituðum eintökum. Tækni: Ljósmynd á Chromaluxe plötu. Ein af földum perlum á hálendi Íslands sem ekki sjást nema úr lofti. Gígurinn Rauðaskál liggur í norðurhlíðum Heklu skartar rauðamöl og grænum...
95.000 kr
Þjórsá
Stærð: 120x80 cm.
Upplag: Gefið út í 5 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Ljósmynd á Chromaluxe plötu.
Loftmynd tekin úr flugvél yfir Þjórsárósum eftirmiðdag í september þegar sólin gyllir sandana og dregur fram þessa ótrúlegu liti náttúrunnar.
125.000 kr
Landmannalaugar
Stærð: 100x80 cm.
Upplag: Gefið út í 5 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Ljósmynd á Chromaluxe plötu.
Ljósmynd tekin úr flugvél yfir Landmannalaugasvæðinu í september 2020.
120.000 kr
Loka
Karfan þín
Karfan þín er tóm.