Náttúran
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af náttúru verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Náttúruverk færa fegurð náttúrunnar inn á heimili eða vinnustaði. Þau innihalda oft töfrandi landslag, gróður og dýr, en geta jafnframt verið sett fram sem abstract verk og gefa þá áhorfanda sérstaka sýn á náttúruna.
Beiting náttúrunnar í myndlist hófst með hellamálverkum af náttúrulífi snemma á steinöldinni. Síðar máluðu listamenn um allan heim litlar myndir í þágu vísindanna af ýmsum gróðri og dýralífi til þess að skrásetja og flokka nýuppgötvaðar tegundir dýra og gróðurs sem og til að skrásetja lækningareiginleika plantna. Í dag sækja margir listamenn innblástur í þá gömlu aðferðafræði að skrásetja náttúruna, hvort sem það séu dýr, plöntur eða landslag, í verkum sínum.
Náttúruverk færa fegurð náttúrunnar inn á heimili eða vinnustaði. Þau innihalda oft töfrandi landslag, gróður og dýr, en geta jafnframt verið sett fram sem abstract verk og gefa þá áhorfanda sérstaka sýn á náttúruna.
Beiting náttúrunnar í myndlist hófst með hellamálverkum af náttúrulífi snemma á steinöldinni. Síðar máluðu listamenn um allan heim litlar myndir í þágu vísindanna af ýmsum gróðri og dýralífi til þess að skrásetja og flokka nýuppgötvaðar tegundir dýra og gróðurs sem og til að skrásetja lækningareiginleika plantna. Í dag sækja margir listamenn innblástur í þá gömlu aðferðafræði að skrásetja náttúruna, hvort sem það séu dýr, plöntur eða landslag, í verkum sínum.
Haustþeyr
Stærð: 49x38 cm.
62x50 cm í kartoni og álramma með ljósri viðaráferð.
Tækni: Einþrykk og akrýl á pappír.
140.000 kr
Hafrót
Stærð: 70x80 cm.
Tækni: Olía á striga.
Innrömmun er innifalin. Verkið afhendist innrammað í svörtum, hvítum eða eikar ramma.
240.000 kr
Skyggni gott
Stærð: 56,2x42,2 cm.
Tækni: Eftirprent á pappír (Canson BKF). Upplag: 30 eintök.
Listaverkaeftirprent í takmörkuðu upplagi af upprunarlegu verki listamanns. Verkið er gefið út í 30 tölusettum og árituðum eintökum.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
33.000 kr
First Snow
Stærð: 42x21 cm.
58x36 cm í kartoni og gylltum ramma.
Tækni: Vatnslitir og collage á pappír.
65.000 kr
Það rofar til
Stærð: 80x80 cm.
Tækni: Olía á striga.
"Verkið sýnir einstaka kyrrð sem oft myndast á hálendi Íslands eftir fjallaskúrir sem gera loftið tært og litina skýra. Verkið er unnið undir áhrifum frá hálendi Íslands."
295.000 kr
Stuðlagil
Stærð: 38x56 cm.
56x74 cm í kartoni og svörtum ramma með glampafríu gleri.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
80.000 kr
Virðingarvottur við Mondrian
Stærð: 70x120 cm. Tækni: Olía á striga. "Piet Mondrian kominn á "Manhattan" stigið, búinn að þróa sig frá því að mála tré aftur og aftur og leyfa sér að þróast, láta þróunina leiða sig áfram og jafnvel farinn að útbúa...
280.000 kr
Hvítserkur
Stærð: 38x28 cm.
55x45 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
53.000 kr
Himnaliljur
Stærð: 60x60 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Himnaliljur hljóta að vaxa á norðurhveli, við birtu norðurljósa og stjarna, skrautjurtir sem ekki bera græn blöð heldur springa út eins og safaríkir flugeldar með langvarandi blossa."
70.000 kr
Landslags abstraksjón
Stærð: 100x80 cm. 116x96 cm í gylltum flúruðum ramma. Tækni: Olía á striga. "Mér þykir alltaf jafn áhugavert að velta fyrir mér bæði upplifun minni (og annarra) af einhverju og þá í hvaða eða undir hvaða kringumstæðum það er upplifað....
360.000 kr
Himnalengja
Stærð: 60x50 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Uppávið þræðist lengjan og bregður fyrir sig kvikandi blæju, svo blá að hún sýnist græn. Endalaus fyrirheit."
68.000 kr
Himnabárur
Stærð: 60x50 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Himnabárur vagga. Bólstar svífa um bláfaðminn sem andar loftbólum við dýptarmælingar skýjanna."
68.000 kr
Vorverk
Stærð: 100x120 cm. Tækni: Olía á striga. "Vor 2024 héldum við nokkrir félagar sýningu að vori. Vorverk var mitt framlag á þá sýningu. Verk sem ég hafði verið að vinna að lengi, enda þykk máluð og áferðin næstum bönnuð börnum...
450.000 kr