Náttúran
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af náttúru verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Náttúruverk færa fegurð náttúrunnar inn á heimili eða vinnustaði. Þau innihalda oft töfrandi landslag, gróður og dýr, en geta jafnframt verið sett fram sem abstract verk og gefa þá áhorfanda sérstaka sýn á náttúruna.
Beiting náttúrunnar í myndlist hófst með hellamálverkum af náttúrulífi snemma á steinöldinni. Síðar máluðu listamenn um allan heim litlar myndir í þágu vísindanna af ýmsum gróðri og dýralífi til þess að skrásetja og flokka nýuppgötvaðar tegundir dýra og gróðurs sem og til að skrásetja lækningareiginleika plantna. Í dag sækja margir listamenn innblástur í þá gömlu aðferðafræði að skrásetja náttúruna, hvort sem það séu dýr, plöntur eða landslag, í verkum sínum.
Náttúruverk færa fegurð náttúrunnar inn á heimili eða vinnustaði. Þau innihalda oft töfrandi landslag, gróður og dýr, en geta jafnframt verið sett fram sem abstract verk og gefa þá áhorfanda sérstaka sýn á náttúruna.
Beiting náttúrunnar í myndlist hófst með hellamálverkum af náttúrulífi snemma á steinöldinni. Síðar máluðu listamenn um allan heim litlar myndir í þágu vísindanna af ýmsum gróðri og dýralífi til þess að skrásetja og flokka nýuppgötvaðar tegundir dýra og gróðurs sem og til að skrásetja lækningareiginleika plantna. Í dag sækja margir listamenn innblástur í þá gömlu aðferðafræði að skrásetja náttúruna, hvort sem það séu dýr, plöntur eða landslag, í verkum sínum.
Án titils 3
Stærð: 32x24 cm.
40x30 cm í kartoni.
Tækni: Akrýl og blek á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
32.000 kr
Haukadalsskógur og Hekla
Stærð: 40x50 cm.
43x53 cm í svörtum ramma.
Tækni: Olía á strigapappír.
Málað eftir ljósmynd sem listamaður tók á göngu í Haukadalsskógi.
55.000 kr
Veiðivötn
Stærð: 30x40 cm.
43x53 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Olía á strigapappír.
"Dalalæða í Veiðivötnum, reynt að fanga dulúð hálendis og litabrygði sem sjást sjaldan nema á hálendi Íslands."
40.000 kr
Himinroði
Stærð: 60x65 cm.
67,5x62,5 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga.
Málað 2023.
95.000 kr
Opus I
Stærð: 80x80 cm. Tækni: Akrýl á striga. Opus I er verk með tilvísun til tónlistar fyrsti kafli af mörgum. Verkið er unnið 2019 sem hluti af undirbúningi fyrir gjörning "Samtal milli kórs og striga" sem fluttur var í Ráðhúsi Reykjavíkur...
240.000 kr
Lauf III
Stærð: 70x75 cm.
78x73 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Akrýl, olía, þurr- og olíukrít á striga (hör).
Laufþykknið í garðinum í lok sumars.
Málað 2022.
120.000 kr