Náttúran
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af náttúru verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Náttúruverk færa fegurð náttúrunnar inn á heimili eða vinnustaði. Þau innihalda oft töfrandi landslag, gróður og dýr, en geta jafnframt verið sett fram sem abstract verk og gefa þá áhorfanda sérstaka sýn á náttúruna.
Beiting náttúrunnar í myndlist hófst með hellamálverkum af náttúrulífi snemma á steinöldinni. Síðar máluðu listamenn um allan heim litlar myndir í þágu vísindanna af ýmsum gróðri og dýralífi til þess að skrásetja og flokka nýuppgötvaðar tegundir dýra og gróðurs sem og til að skrásetja lækningareiginleika plantna. Í dag sækja margir listamenn innblástur í þá gömlu aðferðafræði að skrásetja náttúruna, hvort sem það séu dýr, plöntur eða landslag, í verkum sínum.
Náttúruverk færa fegurð náttúrunnar inn á heimili eða vinnustaði. Þau innihalda oft töfrandi landslag, gróður og dýr, en geta jafnframt verið sett fram sem abstract verk og gefa þá áhorfanda sérstaka sýn á náttúruna.
Beiting náttúrunnar í myndlist hófst með hellamálverkum af náttúrulífi snemma á steinöldinni. Síðar máluðu listamenn um allan heim litlar myndir í þágu vísindanna af ýmsum gróðri og dýralífi til þess að skrásetja og flokka nýuppgötvaðar tegundir dýra og gróðurs sem og til að skrásetja lækningareiginleika plantna. Í dag sækja margir listamenn innblástur í þá gömlu aðferðafræði að skrásetja náttúruna, hvort sem það séu dýr, plöntur eða landslag, í verkum sínum.
Grænn hóll
Stærð: 25x25 cm.
26,5x26,5 cm í eikar flotramma.
Tækni: Akrýl, olía og krít á striga.
80.000 kr
VONARLJÓS
Stærð: 57x140 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Verkið VONARLJÓS fangar kjarna vonarinnar. VONARLJÓS birtist úr grófu landslagi sem táknar hvernig þrautseigja leiðir að lokum til árangurs og uppskeru. Andstæðan á milli hulins landslags og ljóss er áminning um að þrátt...
160.000 kr
BERDREYMI
Stærð: 100x100 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Í dögun urðu draumar mínir bjartir. Þegar ég vaknaði gaf heimurinn lúmsk fyrirheit, eins og leyndarmál sem fléttað var inn í morgunljósið. Tilfinning um að eitthvað dásamlegt væri við sjóndeildarhringinn. Þegar leið á...
220.000 kr
Haustþeyr
Stærð: 49x38 cm.
62x50 cm í kartoni og álramma með ljósri viðaráferð.
Tækni: Einþrykk og akrýl á pappír.
140.000 kr
Hafrót
Stærð: 70x80 cm.
Tækni: Olía á striga.
Innrömmun er innifalin. Verkið afhendist innrammað í svörtum, hvítum eða eikar ramma.
180.000 kr
Skyggni gott
Stærð: 56,2x42,2 cm.
Tækni: Eftirprent á pappír (Canson BKF). Upplag: 30 eintök.
Listaverkaeftirprent í takmörkuðu upplagi af upprunarlegu verki listamanns. Verkið er gefið út í 30 tölusettum og árituðum eintökum.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
33.000 kr
First Snow
Stærð: 42x21 cm.
58x36 cm í kartoni og gylltum ramma.
Tækni: Vatnslitir og collage á pappír.
65.000 kr
Það rofar til
Stærð: 80x80 cm.
Tækni: Olía á striga.
"Verkið sýnir einstaka kyrrð sem oft myndast á hálendi Íslands eftir fjallaskúrir sem gera loftið tært og litina skýra. Verkið er unnið undir áhrifum frá hálendi Íslands."
295.000 kr
Stuðlagil
Stærð: 38x56 cm.
56x74 cm í kartoni og svörtum ramma með glampafríu gleri.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
80.000 kr
Virðingarvottur við Mondrian
Stærð: 70x120 cm. Tækni: Olía á striga. "Piet Mondrian kominn á "Manhattan" stigið, búinn að þróa sig frá því að mála tré aftur og aftur og leyfa sér að þróast, láta þróunina leiða sig áfram og jafnvel farinn að útbúa...
280.000 kr
Hvítserkur
Stærð: 38x28 cm.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
35.000 kr