Landslag
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af landslagsverkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Landslagsverk vísa til lýsingar á náttúrulegu landslagi, svo sem vatni, fjöllum, skógum og dölum. Himinninn er oft meginþáttur landslagsverka og gegnir veður oft lykilhlutverki í heildarsamsetningu verksins. Landlagsverk geta verið að öllu leyti úr ímyndunarafli listamannsins eða beint eða óbeint afrit af náttúrunni. Listamaðurinn getur kallað fram hugarástand með mismunandi samsetningu birtu og staðsetningu eða dreifingu hluta. Smáatriði, svo sem staðsetning trjáa, fólks eða jafnvel skýja, getur haft áhrif á heildartilfinningu verksins. Landslagsverk geta veitt listunnendum stórbrotna sýn á náttúruna. Áhugi. . . Lesa meira
Landslagsverk vísa til lýsingar á náttúrulegu landslagi, svo sem vatni, fjöllum, skógum og dölum. Himinninn er oft meginþáttur landslagsverka og gegnir veður oft lykilhlutverki í heildarsamsetningu verksins. Landlagsverk geta verið að öllu leyti úr ímyndunarafli listamannsins eða beint eða óbeint afrit af náttúrunni. Listamaðurinn getur kallað fram hugarástand með mismunandi samsetningu birtu og staðsetningu eða dreifingu hluta. Smáatriði, svo sem staðsetning trjáa, fólks eða jafnvel skýja, getur haft áhrif á heildartilfinningu verksins. Landslagsverk geta veitt listunnendum stórbrotna sýn á náttúruna. Áhugi. . . Lesa meira
Komið að lokum
Stærðir og upplag: 40x60 cm | Upplag: 1 eintak.60x90 cm | Upplag: 5 eintök. Tækni: 40x60 cm:Ljósmynd á málmþynnu. Límt á milli tveggja 2mm plexíglerja. 60x90 cm:Ljósmynd á pappír. Límt á milli tveggja 5mm plexíglerja. "Dagverðará á Snæfellsnesi. Dagur að kveldi...
frá69.000 kr
Portret af eldfjalli
Stærð: 125x100 cm.
Upplag: Gefið út í 3 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Ljósmynd á Chromaluxe plötu.
Víðmynd af eldfjallinu í Geldingadölum þar sem gosstrókar ber við himinn skömmu eftir sólsetur.
120.000 kr
VONARLJÓS
Stærð: 57x140 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Verkið VONARLJÓS fangar kjarna vonarinnar. VONARLJÓS birtist úr grófu landslagi sem táknar hvernig þrautseigja leiðir að lokum til árangurs og uppskeru. Andstæðan á milli hulins landslags og ljóss er áminning um að þrátt...
160.000 kr
Eldverk
Stærð: 60x60 cm
Tækni: Ljósmynd á ISO vottaðan Fine art pappír (bómull).
Verkið er gefið út í 6 tölusettum og árituðum eintökum af listamanni.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
54.000 kr
EINVERA
Stærð: 160x100 cm. Tækni: Akrýl á striga. "EINVERA í náttúrunni færir djúpan frið og hjartað og sálin endurnýjast. Að heyra kyrrlátt hvísl vindsins og blíðu öldunnar róar hugann og færir mann nær kjarna lífsins. Verkið EINVERA er hvatning til að...
270.000 kr
Náttúra 13
Stærð: 70x100 cm með hvítum kanti.
Tækni: Giclée listaverkaprent. Upplag: 32 eintök.
Listaverkaeftirprent af upprunarlegu verki listamanns. Gefið út í 32 tölusettum og árituðum eintökum.
Ath. verkið afhendist án ramma.
70.000 kr
Windy Day
Stærð: 43x40 cm.
62x59 cm í kartoni og gylltum ramma.
Tækni: Vatnslitir og collage á pappír.
75.000 kr
Jökull (Rigning)
Stærð: 31x54 cm.
53x73 cm í kartoni og silfurlituðum ramma.
Tækni: Vatnslitir og collage á pappír.
70.000 kr
Tímanlega
Stærð: 110x110 cm. Tækni: Olía og akrýl á striga. "Þetta verk er í miklu uppáhaldi. Var hluti af sýningu sem ég kallaði Dúettar, sýningu sem var í 5 þáttum og varði hver þáttur mánuð í senn. Virkaði á mig eins...
450.000 kr
Upp á jökli
Stærð: 15x23 cm.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni eða ramma.
34.000 kr