Abstrakt
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af abstrakt verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Abstrakt list er list sem eltist ekki við það að túlka nákvæma lýsingu af veruleikanum heldur notast þess í stað við lögun, liti og form til þess að ná fram áhrifum. Abstrakt list á uppruna sinn að rekja til 19. aldar í Evrópu en kom ekki almennilega fram á sjónvarsviðið fyrr en í byrjun 20. aldar.
Án titils 3
Stærð: 32x24 cm.
40x30 cm í kartoni.
Tækni: Akrýl og blek á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
32.000 kr
Sortnun 28 – Kuruma 1
Stærð: 51x51 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Enn eitt verkið í seríu Sortnunar sem telur þegar á þriðja hundrað mynda í einstökum og sérstæðum stíl. Sædjöflar synda og hringsnúast táknrænt kringum höfuðkúpu í myndlíkingu við hugmyndir um Ouroboros eða jafnvel...
70.000 kr
Hringekja þríhyrningsins
Stærð: 100x100 cm.
Tækni: Olía á striga.
"Máluð undir áhrifum frá Guðmundu Andrésdóttur, einum af frumherjum málaralistar hér á landi á öndverðri 20. öld."
180.000 kr
Allt í blóma 5
Stærð: 50x40 cm.
Tækni: Akrýl á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
60.000 kr
Litagleði
Stærð: 32x24 cm.
40x30 cm í kartoni.
Tækni: Akrýl og blek á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
32.000 kr
Bróderað að morgni
Stærð: 30x20 cm.
40x30 cm í kartoni.
Tækni: Vatnslitir, akrýl og blek á pappír.
"Eins og tvinni í bróderíi vefa þræðir sig upp og inn í kúlulagaðri tilveru sem sveigist um í morgunsólinni."
Ath: Selst ekki í ramma.
34.000 kr
Allt í blóma 9
Stærð: 50x40 cm.
Tækni: Akrýl á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
60.000 kr
Litagleði 2
Stærð: 32x24 cm.
40x30 cm í kartoni.
Tækni: Akrýl og blek á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
32.000 kr
Fell
Stærð: 30x30 cm.
32x32 cm í eikar flotramma.
Tækni: Akrýl, blek, krít og olía á striga.
86.000 kr
Himinroði
Stærð: 60x65 cm.
67,5x62,5 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga.
Málað 2023.
95.000 kr