Abstrakt
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af abstrakt verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Abstrakt list er list sem eltist ekki við það að túlka nákvæma lýsingu af veruleikanum heldur notast þess í stað við lögun, liti og form til þess að ná fram áhrifum. Abstrakt list á uppruna sinn að rekja til 19. aldar í Evrópu en kom ekki almennilega fram á sjónvarsviðið fyrr en í byrjun 20. aldar.
Á ströndinni
Stærð: 45x65 cm.
50x70 cm í svörtum ramma með glampafríu gleri.
Tækni: Ljósmynd á ISO vottaðan Fine art pappír (bómull).
Verkið er gefið út í 5 tölusettum og árituðum eintökum af listamanni.
85.000 kr
Duttlungar
Stærð: 30x30 cm.
50x50 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Alkóhól blek á Yupo pappír.
47.000 kr
Kyrrð
Stærð: 45x65 cm.
50x70 cm í svörtum ramma með glampafríu gleri.
Tækni: Ljósmynd á ISO vottaðan Fine art pappír (bómull).
Verkið er gefið út í 5 tölusettum og árituðum eintökum af listamanni.
85.000 kr
Frumefni II
Stærð: 50x50 cm
Tækni: Ljósmynd á ISO vottaðan Fine art pappír (bómull).
Verkið er gefið út í 6 tölusettum og árituðum eintökum af listamanni.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
48.000 kr
Sá ókunnugi
Stærð: 100x100 cm. 102x102 cm í grálökkuðum trélista. Tækni: Grafít og akrýl á striga. "Myndlist Arthurs Ragnarssonar þekkist augljóslega á línuteikningunni í forgrunni. Arthur hefur þróað með sér aðferð að myndlistinni sem gerir verk hans frábrugðin flest öllu sem sést...
350.000 kr
Glóð
Stærð: 70x50 cm. Tækni: Olía, málmduft, shellac, vax og blek á striga. Glóð er glænýtt málverk eftir Söru og markar upphaf seríu með sama nafni. Fyrirbærið glóð er áhugavert út frá því hversu lengi það getur lifað við erfiðar aðstæður....
350.000 kr
Stilla II
Stærð: 78x56 cm.
Tækni: Akrýl, blek og þurrkrít á Hahnemühle pappír.
Verkið afhendist innrammað í viðarramma. Eik, hvítum eða svörtum að vali kaupanda. Listamaður getur aðstoðað við val.
Málað 2023.
140.000 kr
Aþena
Stærð: 130x195 cm.
Tækni: Akrýl, blek og olía á striga (bómull).
"Gyðja, herská og sterk. Stórborg litrík og margbrotin."
Málað 2023.
690.000 kr
HRÍÐ
Stærð: 80x100 cm.
Tækni: Akrýl, olía, blek og sprey á striga.
"Hríðarbylur og slabb."
195.000 kr
Circle of Power
Stærð: 80x80 cm. Tækni: Stafræn vinnsla á striga. Verkið er gefið út í 10 árituðum eintökum af listamanni. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur að jafnaði 10-14 daga að koma til landsins. Pökkunar- og flutningskostnaður er innifalinn í verði....
130.000 kr