From 100.000 - 200.000 kr.
ANDRÁ
Stærð: 40x120 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Verkið ANDRÁ fangar friðsemd einverunnar við sjávarsíðuna. ANDRÁ hvetur okkur til að staldra við eitt andartak, ígrunda og hlusta á takt hafsins."
110.000 kr
MORGUNBJARMI
Stærð: 80x120 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Verkið MORGUNBJARMI er óður til íslensku sumarnæturinnar sem stundum rennur saman við MORGUNBJARMA. Andartakið, þegar fyrstu sólargeislarnir faðma blíðlega sjóndeildarhringinn. MORGUNBJARMI minnir okkur á að þegar heimurinn kemur rólega fram í dögun hefst...
190.000 kr
SPILVERK II
Stærð: 50x50 cm. 54x54 cm í svörtum flotramma. Tækni: Akrýl á striga. "Verkið er tjáning T Ö F R A í tónlist. Í tónlistinni felst upplyfting fyrir sálina og hún er að mati listamannsins risastór gjöf til mannkyns. Í verkinu...
125.000 kr
VONARLJÓS
Stærð: 57x140 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Verkið VONARLJÓS fangar kjarna vonarinnar. VONARLJÓS birtist úr grófu landslagi sem táknar hvernig þrautseigja leiðir að lokum til árangurs og uppskeru. Andstæðan á milli hulins landslags og ljóss er áminning um að þrátt...
160.000 kr
Straumhvörf
Stærð: 70x70 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Í þessu verki gætir áhrifa frá miklum andstæðum í stefnum og straumum samfélagsins. Listamaðurinn ber von í brjósti um ákveðin straumhvörf í samfélaginu."
188.000 kr
ÁRLJÓMI
Stærð: 90x90 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Verkið ÁRLJÓMI fangar augnablikið þegar nóttin breytist í nýjan dag og fyrstu sólargeislarnir birtast í gegnum dalalæðu morgunsins. Kyrrð og ró sumarnæturinnar víkur fyrir nýjum ævintýrum í náttúrunni og hvetur okkur til að...
160.000 kr