Medium artworks
At Apollo art you will find a unique selection of medium artworks by well-known and emerging artists, either from or based in Iceland.
Medium artworks are from 30 cm - 70 cm.
Medium artworks are from 30 cm - 70 cm.
Lambagras VI
Stærð: 30x30 cm.
Tækni: Olía á striga.
"Í tilefni af bleikum október. Þúfan er þétt blómuð sólar megin en skugga megin hafa blómin ekki náð að springa út. Í verkinu má finna tilvísun í þann skugga sem fylgir brjóstakrabba."
42.000 kr
Innbruni í Þrengslum
Stærð: 24x34 cm.
Tækni: Olía á MDF plötu.
"Verkið er málað í einni lotu á staðnum (plein air)."
55.000 kr
Frambruni í Þrengslum
Stærð: 24x34 cm.
Tækni: Olía á MDF plötu.
"Verkið er málað í einni lotu á staðnum (plein air)."
55.000 kr
Innbruni í Þrengslum #1
Stærð: 24x34 cm.
Tækni: Olía á MDF plötu.
"Verkið er málað í einni lotu á staðnum (plein air)."
50.000 kr
Bláa kyrrðin
Stærð: 60x60 cm.
63x63 cm í ramma.
Tækni: Olía á striga.
Verkið afhendist innrammað í svörtum eða ljósum viðarramma.
130.000 kr
Leysingar III
Stærð: 37,5x20,5 cm.
47x30 cm í kartoni.
Tækni: Einþrykk og akrýl á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
33.000 kr
Kyrrð við hafið
Stærð: 30x40 cm.
38x48 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Pastel á pappír.
45.000 kr
Búrfell-Nykur-Ljón
Stærð: 30x30 cm.
Tækni: Akrýl, olía, pappír og túss á striga.
"Gönguleið á Búrfell leiðir að vatni Nykursins sem þar býr, en fyrsta stopp er steinninn Ljónið."
78.000 kr