Grænn
Minnisvarðar augnabliksins
Stærð: 50x40 cm. Tækni: Olía á striga. Málað 2022. Minnisvarðar augnabliksins / Monuments of the Moment, sýnir landslag sem líður frá áhorfandanum í grænu hólóttu landslagi sem fyrnist í grábrúna hóla og fjöll. Mildur himinn vakir yfir stemmingunni, hlýleiki, ró. Í hólum...
185.000 kr
Ball í kvöld
Stærð: 50x40 cm. Tækni: Akrýl, blek og pappír á striga. "Hér er verið að leika með uppdiktuð hlutföll en innblásturinn kemur frá því að skoða gamlar tískuteikningar fatahönnuðar. Bakgrunnurinn minnir á veðraðan húsvegg sem stendur áratugum saman og það eru ýktar línur...
70.000 kr
Vindum vindum
Stærð: 40x30 cm. Tækni: Akrýl, blek og pappír á striga. "Leikur að áferð, formum, ýktum línum og munstrum er sóttur í gamlar tískuteikningar. Hvað manneskjan hefur fyrir stafni, það er órætt. Hún vindur upp, vindur sér niður, vindur og vefur meðan litir...
56.000 kr
Flýtur í mjólk og hunangi
Stærð: 33x22 cm. 41x31 cm í kartoni. Tækni: Vatnslitir, akrýl og blek á pappír. "Gnægtaborðið vex með hverjum degi vorsins. Að fylgjast með hvernig plöntur verða bústnar, kraumandi af lífi, er innblástur þessa verks. Ávextir og ber, mjólk og hunang...
41.000 kr
Blámaber
Stærð: 37x27 cm. Tækni: Vatnslitir, akrýl og blek á kaldpressaðan 300g pappír. "Liggjandi í berjamó að virða fyrir sér smágerðan gróðurinn í þeirri nálægð, það er eins og að horfa upp í dularfullan stjörnuhimin, hlutföllin bara önnur. Náttúran býður okkur...
43.000 kr
Krummi krunkar úti
Stærð: 40x40 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Texti á verki: Krummi krunkar úti kallar á nafna sinn Ég fann höfuð af hrúti, hrygg og gæruskinn.
38.000 kr
Ég skal vísa þér leið
Stærð: 40x60 cm.
Upplag: Gefin út í 5 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Ljósmynd á striga.
"Garðskagaviti hinn gamli."
55.000 kr