Halla Karen Haraldsdóttir
Halla Karen Haraldsdóttir
Halla Karen er fædd og uppalin í Kópavogi og býr þar með fjölskyldu sinni enn í dag. Frá barnæsku hefur hún haft mikinn áhuga á að teikna sem hefur þróast yfir í myndlist á síðustu árum.
Halla Karen stundar nám við Háskóla Íslands meðfram vinnu og stundar myndlist í frítíma sínum.
Halla Karen notast aðallega við olíumálningu og akrýl.
HK360
Stærð: 32x32 cm.
Tækni: Eftirprent á pappír.
Listaverkaeftirprent af upprunarlegu verki listamanns sem er selt. Gefið út í 25 tölusettum og árituðum eintökum.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
20.000 kr
Loka
Karfan þín
Karfan þín er tóm.