Vinsælustu verk ársins 2021
Skoðaðu 100 af vinsælustu verkum ársins sem eru enn fáanleg.
Landmannalaugar
Stærð: 100x80 cm.
Upplag: Gefið út í 5 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Ljósmynd á Chromaluxe plötu.
Ljósmynd tekin úr flugvél yfir Landmannalaugasvæðinu í september 2020.
120.000 kr
Í birtingu
Stærð: 30x40 cm.
Tækni: Olía á striga.
Heiti verks er tilvísun í einstaka birtu og kyrrð á fjöllum snemma morguns.
95.000 kr
Jónsmessa
Stærð: 140x140 cm. Tækni: Akrýl á striga. Jónsmessa varð til í gjörningi "Samtal milli Kontrabassa og Striga" á Jónsmessu 2018 í Listasafni Árnesinga. Alexandra Kjeld lék spuna á kontrabassa í samtali við áslátt Sigrúnar á strigann. Stiklu frá gjörningnum má...
520.000 kr
Haustið
Stærð: 100x120 cm.
103x123 cm í svörtum ramma.
Tækni: Olía á striga (hör og bómull).
455.000 kr
Borg-klettar
Stærð: 50x40 cm.
Tækni: Olía og silkipappír á striga.
Verkið afhendist í svörtum ramma.
89.000 kr
Fjallasýn
Stærð: 80x135 cm.
85x140 cm í svörtum yfirfelldum ramma.
Tækni: Olía á masónít.
138.000 kr
Ljónslöpp og blómin á holtinu
Stærð: 40x50 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Eftirfarandi gróður er hægt að sjá í verkinu: ljónslöpp, holurt, fjallanóra, holtasóley/rjúpnalauf, dvergsóley, þrenningarfjóla og sauðamergur.
62.000 kr