Lítil verk
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af litlum verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi. Lítil verk eru undir 30 cm.
Náttúran 1
Stærð: 15,5x22 cm.
25,5x32 cm í sýrufríu kartoni.
Tækni: Vatnslitir á 300 g. pappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
40.000 kr
Sítrónur eða
Stærð: 18x24 cm.
22x28 cm í ljósum ramma.
Tækni: Akrýl á striga (hör og bómull).
48.000 kr
Franskir hnútar
Stærð: 30x20 cm. 40x30 cm í kartoni. Tækni: Akrýl, blek og vatnslitir á vatnslitapappír. Bródering og frjáls útsaumur sem listakonan stundar inniheldur gjarnan svokallaða franska hnúta. "Hér fara þræðirnir á flug og þeir gætu verið að breytast í blóm eða tré, fagna...
43.000 kr
Vetur kemur, vetur fer
Stærð: 23x23 cm.
32x32 cm í kartoni og eikarramma.
Tækni: Vatnslitir og blek á bómullarpappír.
45.000 kr
Kvöldroðinn bætir
Stærð: 30x24 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Verkið var sýnt á einkasýningu Sigrúnar Höllu, Aðeins betri staður sem haldin var í Gallerí Laugalæk í október 2023.
50.000 kr
Halldór Laxness
Stærð: 30x25 cm.
34x29 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga (hör).
120.000 kr
Sólarlag á jökli
Stærð: 21x29 cm.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni eða ramma.
36.000 kr
Grænn hóll
Stærð: 25x25 cm.
26,5x26,5 cm í eikar flotramma.
Tækni: Akrýl, olía og krít á striga.
80.000 kr