Lítil verk
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af litlum verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi. Lítil verk eru undir 30 cm.
Levitation II
Stærð: 30x30 cm.
40x40 cm í kartoni og ramma.
Upplag: Gefin út í 10 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Ljósmynd á pappír.
45.000 kr
Frónband 2
Stærð: 20x30 cm.
30x40 cm í kartoni. Ath. Selst ekki í ramma.
Tækni: Vatnslitir og blek á pappír.
Málað 2020.
34.000 kr
Rauða nótt
Stærð: 25x30 cm. Tækni: Olía, málmduft, vax og blek á striga. Rauða nótt var máluð seint um kvöld og er innblásin af minningum um fortíðina. Um það hvernig nostalgískar minningar flæða oft til manns um kvöld eða nætur. Óljósir kastalar og turnar...
165.000 kr
Helios
Stærð: 24x18 cm. Tækni: Olía, málmduft, shellac og resin á striga. Verkið er byggt á sólinni og guð sólarinnar. Helios var guð sólarinnar í grískri goðafræði. Hann hjólaði á gylltum vagni sem leiddi sólina yfir himininn á hverjum degi frá austri til...
95.000 kr
Dúett
Stærð: 2x 14x19 cm.
2x 20x30 cm í kartoni.
Tækni: Vatnslitir og blek á pappír.
Málað 2021.
58.000 kr
Reynir II
Stærð: 27,5x18 cm.
42x32 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Akrýl, blek og þurrkrít á pappír.
32.000 kr
Reynir I
Stærð: 27,5x18 cm.
42x32 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Akrýl, blek og þurrkrít á pappír.
32.000 kr
Heilladís nr. 4
Stærð: 30x24 cm.
Tækni: Akrýl og pappír á striga.
Verkið afhendist í ramma.
39.000 kr
ANDLIT (BLUE)
Stærð: 29,7x21 cm.
Tækni: Vatnslitir og blek á pappír.
Verkið afhendist í ramma.
30.000 kr
ANDLIT (RED)
Stærð: 29,7x21 cm.
Tækni: Vatnslitir og blek á pappír.
Verkið afhendist í ramma.
30.000 kr