Öll verk
Fjöll og firnindi
Stærð: 40x40 cm.
42x42 cm í eikar flotramma.
Tækni: Akrýl og olía á striga.
86.000 kr
Hlýja
Stærð: 70x70 cm.
Tækni: Ljósmynd á ISO vottaðan Fine art pappír (bómull).
Verkið er gefið út í 3 tölusettum og árituðum eintökum af listamanni.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
64.000 kr
Haustlitir
Stærð: 28x40 cm.
46x58 cm í kartoni og svörtum ramma með glampafríu gleri.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
68.000 kr
Kyrrð við vatnið
Stærð: 29,7x21 cm.
Tækni: Akrýl og vatnslitir á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni eða ramma.
29.000 kr
Þar sem heimurinn endar
Stærð: 60x90 cm.
Upplag: Gefin út í 3 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Ljósmynd á pappír.Verk er límt á milli tveggja plexíglerja.
Verkið er úr myndaröð sem kallast "Týnd í eigin hugsunum" (e. Lost in own thoughts).
89.000 kr
Lyng - eftirprent
Stærð: 59,4x42 cm.
Tækni: Prentverk á 300 gr. pappír.
Eftirprent af upprunarlegur málverki listamanns sem var unnið með bleki og spreyi. Verkið var gefið út í 20 tölusettum og árituðum eintökum.
Ath. verkið afhendist án ramma.
20.000 kr
Blámi og birta
Stærð: 80x80 cm.
82,5x82,5 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga.
Málað 2024.
165.000 kr
Ruth Ginsburg
Stærð: 40x30 cm.
43,5x33,5 cm í brúnum flotramma.
Tækni: Olía á striga (hör).
140.000 kr
Bláberjalyng
Stærð: 50x50 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Bláberjalyng var sýnt í Hannesarholti 2023 á sýningunni Að Fjallabaki.
150.000 kr
Opus I
Stærð: 80x80 cm. Tækni: Akrýl á striga. Opus I er verk með tilvísun til tónlistar fyrsti kafli af mörgum. Verkið er unnið 2019 sem hluti af undirbúningi fyrir gjörning "Samtal milli kórs og striga" sem fluttur var í Ráðhúsi Reykjavíkur...
240.000 kr
Mjúkt og hart
Stærð: 30x30 cm.
34x34 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Akrýl og paste á striga.
49.000 kr