Akrýl málning
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af akrýl málverkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Akrýl málverkum hefur farið mikið fram síðan akrýlmálning varð fyrst fáanleg á sjötta áratugnum. Olíumálning var ríkjandi í listaheiminum og, eins og ber að skilja, voru margir efins um nýja tegund málningu til að byrja með. Með tíð og tíma sannfærðust listamenn um gagnsemi og eiginleika akrýlmálningar svo sem hverju fljótt hún þornar ásamt áferð og öðrum kostum. Eiginleiki akrýlmálningar hefur því sannfært marga listamenn og þar með aukið fjölda vel unninna akrýlmálverka.
Akrýl málverkum hefur farið mikið fram síðan akrýlmálning varð fyrst fáanleg á sjötta áratugnum. Olíumálning var ríkjandi í listaheiminum og, eins og ber að skilja, voru margir efins um nýja tegund málningu til að byrja með. Með tíð og tíma sannfærðust listamenn um gagnsemi og eiginleika akrýlmálningar svo sem hverju fljótt hún þornar ásamt áferð og öðrum kostum. Eiginleiki akrýlmálningar hefur því sannfært marga listamenn og þar með aukið fjölda vel unninna akrýlmálverka.
Blóm við glugga í gömlum bústað
Stærð: 29,5x23,5 cm.
32,5x26,5 cm í áföstum svörtum ramma.
Tækni: Akrýl á tréplötu.
38.000 kr
Strönd
Stærð: 80x80 cm.
Tækni: Akrýl, sprey og krít á striga.
"Þakklæti fyrir ströndina, sólina, leikinn og litina."
190.000 kr
VONARSKÍMA
Stærð: 50x130 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Þegar rökkrið virðist dvelja sem lengst, kviknar lítil skíma, líkt og von. Hún minnir á að ekkert ský er eilíft, engin nótt er endalaus. Vonarskíman er tákn um von en hún segir um...
190.000 kr
Hvíld í fjörukambi
Stærð: 39x29 cm.
53x43 cm í kartoni og hvítum ramma.
Tækni: Akrýl á pappír.
40.000 kr
HUGBOÐ
Stærð: 120x150 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Að fá HUGBOÐ um að klífa tindinn er tákn um hugrekki og þrautseigju, um elju sálar sem lætur ekki bugast. Lífsins leið er löng og ströng og full af áskorunum. En í hverju...
330.000 kr
Haustið
Stærð: 70x100 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Með haustinu kemur óttinn. Hann var kaldur og langur þessi vetur. Dökkur, og dimmur, og leið frekar hægt. Lægðir eftir lægð, og blindandi bilur. Ég býð enn færis, eftir að hefur um lægt....
90.000 kr