Akrýl málning
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af akrýl málverkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Akrýl málverkum hefur farið mikið fram síðan akrýlmálning varð fyrst fáanleg á sjötta áratugnum. Olíumálning var ríkjandi í listaheiminum og, eins og ber að skilja, voru margir efins um nýja tegund málningu til að byrja með. Með tíð og tíma sannfærðust listamenn um gagnsemi og eiginleika akrýlmálningar svo sem hverju fljótt hún þornar ásamt áferð og öðrum kostum. Eiginleiki akrýlmálningar hefur því sannfært marga listamenn og þar með aukið fjölda vel unninna akrýlmálverka.
Akrýl málverkum hefur farið mikið fram síðan akrýlmálning varð fyrst fáanleg á sjötta áratugnum. Olíumálning var ríkjandi í listaheiminum og, eins og ber að skilja, voru margir efins um nýja tegund málningu til að byrja með. Með tíð og tíma sannfærðust listamenn um gagnsemi og eiginleika akrýlmálningar svo sem hverju fljótt hún þornar ásamt áferð og öðrum kostum. Eiginleiki akrýlmálningar hefur því sannfært marga listamenn og þar með aukið fjölda vel unninna akrýlmálverka.
Horft fram á við
Stærð: 32x24 cm.
Tækni: Akrýl á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
32.000 kr
KYRRÐ HERÐUBREIÐAR
Stærð: 120x150 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Herðubreið, þetta tignarlega fjall, er tákn um kyrrð og friðsæld. Með sínum háa kolli býður hún okkur að finna dýrmæta fjallakyrrð. Hljóð heimsins dofna í vindinum og heimurinn hverfur í fjarska. Þegar sólin...
330.000 kr
Kona sem hefur fulla stjórn á aðstæðum
Stærð: 50x40 cm.
52x42 cm í hvítum ramma.
Tækni: Akrýl á striga.
100.000 kr
Eldar II
Stærð: 107x78 cm.
114x85 cm í kartoni og eikarramma með glampafríu gleri.
Tækni: Akrýl, blek og olíukrít á pappír.
280.000 kr
Leysingar II
Stærð: 36x14 cm.
50x30 cm í kartoni.
Tækni: Einþrykk, akrýl og olíukrít á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
32.000 kr