Akrýl málning
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af akrýl málverkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Akrýl málverkum hefur farið mikið fram síðan akrýlmálning varð fyrst fáanleg á sjötta áratugnum. Olíumálning var ríkjandi í listaheiminum og, eins og ber að skilja, voru margir efins um nýja tegund málningu til að byrja með. Með tíð og tíma sannfærðust listamenn um gagnsemi og eiginleika akrýlmálningar svo sem hverju fljótt hún þornar ásamt áferð og öðrum kostum. Eiginleiki akrýlmálningar hefur því sannfært marga listamenn og þar með aukið fjölda vel unninna akrýlmálverka.
Akrýl málverkum hefur farið mikið fram síðan akrýlmálning varð fyrst fáanleg á sjötta áratugnum. Olíumálning var ríkjandi í listaheiminum og, eins og ber að skilja, voru margir efins um nýja tegund málningu til að byrja með. Með tíð og tíma sannfærðust listamenn um gagnsemi og eiginleika akrýlmálningar svo sem hverju fljótt hún þornar ásamt áferð og öðrum kostum. Eiginleiki akrýlmálningar hefur því sannfært marga listamenn og þar með aukið fjölda vel unninna akrýlmálverka.
Óþekkti staðurinn
Stærð: 80x80 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Á óþekktum stað Öll við hrösum eitt og eitt. það sem er liðið, víst fæst ekki breytt. Við óskum og vonum og biðjum um svar. Leitum að því á óþekktum stað. Við reisum...
80.000 kr
Staðurinn - stundin - 3
Stærð: 50x50 cm.
53,5x53,5 cm í hvítum flotramma.
Tækni: Akrýl á viðarplötu.
85.000 kr
RÖKKURSTUND
Stærð: 120x180 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Þegar rökkvar og kvöldkyrrðin færist yfir, höfum við tækifæri til að íhuga daginn sem er að líða. Við RÖKKURSTUND, leitar hugurinn yfir farin veg, dagsverkið, brosin, verkefnin, og tengslin sem gáfu lífinu tilfinningu...
330.000 kr
Staðurinn - stundin - 5
Stærð: 50x50 cm.
53,5x53,5 cm í hvítum flotramma.
Tækni: Akrýl á viðarplötu.
85.000 kr
VINAÞEL
Stærð: 80x120 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Tvö fjöll standa saman órjúfanleg, hlið við hlið, með óbilandi samstöðu gegn veðurharðindum lífsins. Þau mæta óveðrinu saman, njóta sólseturs og árstíða. Í trausti þeirra felst skjól og styrkur gegn hverri áskorun, gleði...
220.000 kr
Dögun
Stærð: 95x65 cm.
97,5x67,5 cm í flotramma.
Tækni: Akrýl á striga.
Innrömmun er innifalin. Verkið afhendist innrammað í svörtum, hvítum eða eikar ramma.
150.000 kr