Abstrakt
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af abstrakt verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Abstrakt list er list sem eltist ekki við það að túlka nákvæma lýsingu af veruleikanum heldur notast þess í stað við lögun, liti og form til þess að ná fram áhrifum. Abstrakt list á uppruna sinn að rekja til 19. aldar í Evrópu en kom ekki almennilega fram á sjónvarsviðið fyrr en í byrjun 20. aldar.
Grænt - Undir yfirborðinu
Stærð: 32x24 cm.
40x30 cm í kartoni.
Tækni: Akrýl og blek á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
35.000 kr
Flóra
Stærð: 45x50 cm.
65x67 cm í kartoni og álramma með ljósri viðaráferð.
Tækni: Einþrykk, akrýl og pastel á pappír.
175.000 kr
Móska
Stærð: 70x80 cm.
Tækni: Olía á striga.
Innrömmun er innifalin. Verkið afhendist innrammað í svörtum, hvítum eða eikar ramma.
170.000 kr
Sortnun 11 - Fóstur 5
Stærð: 70x60 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Málað svart á svörtu í þrívíðum „relief“ stíl sem tekur breytingum eftir lýsingu og staðsetningu. Fimmta verkið í einstakri, elleftu seríu Sortnunar (Blackened) sem sýnir óæskileg börn í móðurkviði; umlukin flæðandi táknum, rúnum...
550.000 kr
Í ríki sínu IV
Stærð: 49,9x38 cm.
Tækni: Eftirprent á pappír (Canson BKF). Upplag: 30 eintök.
Listaverkaeftirprent í takmörkuðu upplagi af upprunarlegu verki listamanns. Verkið er gefið út í 30 tölusettum og árituðum eintökum.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
28.000 kr
Sortnun 11 - Fóstur 6
Stærð: 80x70 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Málað svart á svörtu í þrívíðum „relief“ stíl sem tekur breytingum eftir lýsingu og staðsetningu. Hið sjötta og síðasta verk í einstakri, elleftu seríu Sortnunar (Blackened) sem sýnir óæskileg börn í móðurkviði; umlukin...
650.000 kr
Fiðrildi
Stærð: 40x30 cm.
50x40 cm í kartoni.
Tækni: Akrýl á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
45.000 kr
Hádegishvíldin
Stærð: 60x44 cm.
Tækni: Eftirprent á pappír (Canson BKF). Upplag: 30 eintök.
Listaverkaeftirprent í takmörkuðu upplagi af upprunarlegu verki listamanns. Verkið er gefið út í 30 tölusettum og árituðum eintökum.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
33.000 kr
ANDBLÆR
Stærð: 120x120 cm. Tækni: Akrýl á striga. "ANDBLÆRINN við hafið er róandi og hreinsandi, eins og lífskraftur náttúrunnar. ANDBLÆRINN er eins og andardráttur náttúrunnar sjálfrar sem er sem kærleiksrík hönd sem strýkur vanga. Í ANDBLÆNUM býr óútskýranleg fegurð, sem býður þér...
270.000 kr
Gluggi á sjávarbotni
Stærð: 29x39 cm.
42x52 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Vatnslitir og blek á pappír.
40.000 kr
Um landslag
Stærð: 90x70 cm. Tækni: Olía á striga. "Hvert fer náttúran og landslagið í augum borgarbúans. Fjarlægist, verður geómetrískt í gegnum ofurnálægð kassalaga umgjarðar borgarlandsins. Við reynum að skilgreina hana, jafnvel með misgáfuleg markmið í huga. En landið sveigist og beygist,...
350.000 kr
Virðingarvottur við Mondrian
Stærð: 70x120 cm. Tækni: Olía á striga. "Piet Mondrian kominn á "Manhattan" stigið, búinn að þróa sig frá því að mála tré aftur og aftur og leyfa sér að þróast, láta þróunina leiða sig áfram og jafnvel farinn að útbúa...
280.000 kr