New artworks
Snjóar í fjöll
Stærð: 40x35 cm.
42x37 cm í eikar flotramma.
Tækni: Akrýl og olía á striga.
90.000 kr
Friðsæld
Stærð: 30x30 cm.
33x33 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Akrýl og útsaumur á striga.
42.000 kr
Gersemar
Stærð: 27x37 cm.
37x47 cm í kartoni.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
58.000 kr
Fuglar á grein
Stærð: 21x30 cm.
42x32 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Akrýl og blek á pappír.
35.000 kr
Söguvellir
Stærð: 100x100 cm. Tækni: Olía á striga. "Söguvellir er innblásið af þeim stað þar sem hlutirnir gerast. Einmitt þar sem þeir eiga sér stað, verða að einhverju sem aftur hefur einhver áhrif, lítil eða stór. Fólk er alltaf að gera...
350.000 kr
LJÓSGLÓÐ
Stærð: 120x150 cm. Tækni: Akrýl á striga. "LJÓSGLÓÐ á hafi, lýsir upp leiðina okkar heim og flytur von til þeirra sem eru á ferð. Þegar sólin speglast á haffletinum, lýsir hann gylltu ljósi og skapar glóð á yfirborði vatnsins er...
330.000 kr
Eldmóðir
Stærð: 35x30 cm.
39x34 cm í kartoni.
Tækni: Akrýl á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
30.000 kr
Land 4x6
Stærð: 120x120 cm. Tækni: Akrýl og olía á striga. "Birgir Rafn hefur til fjölda ára verið að vinna með landslag saman með grunnformunum, þríhyrningi, hring og ferhyrningi. Ferhyrningsformið er eitt stífasta formið, eða eins og Birgir Rafn vil kalla það...
450.000 kr