Náttúran
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af náttúru verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Náttúruverk færa fegurð náttúrunnar inn á heimili eða vinnustaði. Þau innihalda oft töfrandi landslag, gróður og dýr, en geta jafnframt verið sett fram sem abstract verk og gefa þá áhorfanda sérstaka sýn á náttúruna.
Beiting náttúrunnar í myndlist hófst með hellamálverkum af náttúrulífi snemma á steinöldinni. Síðar máluðu listamenn um allan heim litlar myndir í þágu vísindanna af ýmsum gróðri og dýralífi til þess að skrásetja og flokka nýuppgötvaðar tegundir dýra og gróðurs sem og til að skrásetja lækningareiginleika plantna. Í dag sækja margir listamenn innblástur í þá gömlu aðferðafræði að skrásetja náttúruna, hvort sem það séu dýr, plöntur eða landslag, í verkum sínum.
Náttúruverk færa fegurð náttúrunnar inn á heimili eða vinnustaði. Þau innihalda oft töfrandi landslag, gróður og dýr, en geta jafnframt verið sett fram sem abstract verk og gefa þá áhorfanda sérstaka sýn á náttúruna.
Beiting náttúrunnar í myndlist hófst með hellamálverkum af náttúrulífi snemma á steinöldinni. Síðar máluðu listamenn um allan heim litlar myndir í þágu vísindanna af ýmsum gróðri og dýralífi til þess að skrásetja og flokka nýuppgötvaðar tegundir dýra og gróðurs sem og til að skrásetja lækningareiginleika plantna. Í dag sækja margir listamenn innblástur í þá gömlu aðferðafræði að skrásetja náttúruna, hvort sem það séu dýr, plöntur eða landslag, í verkum sínum.
Biskubstungur
Stærð: 34x49 cm.
16x26 cm koparplata, prentuð á 34x49 cm bómullarpappír.
Tækni: Koparrista á bómullarpappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
30.000 kr
Sanctum
Stærð: 100x100 cm. 106x106 cm í svörtum ramma. Tækni: Stafræn vinnsla á striga. Verkið er gefið út í 10 árituðum eintökum af listamanni. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur að jafnaði 10-14 daga að koma til landsins. Pökkunar- og...
215.000 kr
VOR Í BLÓMA
Stærð: 23,3x34 cm.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
42.000 kr
Our new Habitat
Stærð: 80x80 cm. 83x83 cm í svörtum ramma. Tækni: Stafræn vinnsla á striga. Verkið er gefið út í 10 árituðum eintökum af listamanni. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur að jafnaði 10-14 daga að koma til landsins. Pökkunar- og...
168.000 kr
Bersvæði
Stærð: 70x60 cm. Tækni: Olía á striga. "Verkið Bersvæði kemur úr seríunni Mörk/innan marka þar sem unnið var með ólíkar nálganir á orðinu mörk. Samkvæmt orðabók geta Mörk þýtt þrennt, mælieining fyrir þyngd/250 grömm, skógur/opið svæði á landi, víðavangur, bersvæði...
116.000 kr
Mörk
Stærð: 60x50 cm. Tækni: Olía á striga. "Verkið Mörk kemur úr seríunni Mörk/innan marka þar sem unnið var með ólíkar nálganir á orðinu mörk. Málverkið sýnir impressionískt skóglendi. Samkvæmt orðabók geta Mörk þýtt þrennt, mælieining fyrir þyngd/250 grömm, skógur/opið svæði...
106.000 kr
Allt í blóma 1
Stærð: 50x40 cm.
Tækni: Akrýl á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
60.000 kr
Allt í blóma 4
Stærð: 50x40 cm.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
60.000 kr
Án titils 2
Stærð: 32x24 cm.
40x30 cm í kartoni.
Tækni: Akrýl og blek á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
32.000 kr