Akrýl málning
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af akrýl málverkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Akrýl málverkum hefur farið mikið fram síðan akrýlmálning varð fyrst fáanleg á sjötta áratugnum. Olíumálning var ríkjandi í listaheiminum og, eins og ber að skilja, voru margir efins um nýja tegund málningu til að byrja með. Með tíð og tíma sannfærðust listamenn um gagnsemi og eiginleika akrýlmálningar svo sem hverju fljótt hún þornar ásamt áferð og öðrum kostum. Eiginleiki akrýlmálningar hefur því sannfært marga listamenn og þar með aukið fjölda vel unninna akrýlmálverka.
Akrýl málverkum hefur farið mikið fram síðan akrýlmálning varð fyrst fáanleg á sjötta áratugnum. Olíumálning var ríkjandi í listaheiminum og, eins og ber að skilja, voru margir efins um nýja tegund málningu til að byrja með. Með tíð og tíma sannfærðust listamenn um gagnsemi og eiginleika akrýlmálningar svo sem hverju fljótt hún þornar ásamt áferð og öðrum kostum. Eiginleiki akrýlmálningar hefur því sannfært marga listamenn og þar með aukið fjölda vel unninna akrýlmálverka.
god of loss
Stærð: 92x61 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"This god does not know your name, but you pray to them with every memory."
300.000 kr
Blómstur
Stærð: 40x40 cm.
41x41 cm í viðar flotramma.
Tækni: Akrýl, vatnslitir og pastel á striga.
80.000 kr
TRYGGÐARBÖND
Stærð: 180x120 cm. Tækni: Akrýl á striga. "TRYGGÐARBÖND er lofgjörð til vináttu, samstöðu og órjúfanlegra tengsla. Tindarnir rísa hlið við hlið, tengdir ósýnilegum böndum trausts og trúfesti. Þeir hafa staðið af sér storma og él. Í formi tindanna þeirra speglast...
330.000 kr
Bræður
Stærð: 60x50 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Gamlir girðingastaurar geta verið falleg andstæða við fallegt umhverfi! En þeir standa af sér flest öll veður, leggjast til hliðar eða brotna. Samt kemur alltaf einhver sem reisir þá við á endanum. Er...
50.000 kr
dusk in heiðmörk
Stærð: 61x92 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Night is coming, and the darkness will spread, and we must head home to find warmth."
360.000 kr
sylvias world
Stærð: 61x92 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"This is the world our dog sees, as we walk through the evening mists."
360.000 kr
a new place
Stærð: 92x61 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"The warmth of home, in a land you have never visited."
250.000 kr
ancestors
Stærð: 92x61 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"These gods are small and hard to find, but will reward you with insight and revelations."
300.000 kr
Fjársjóður
Stærð: 25x25 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Hugmyndin að nafninu kemur út frá þeim fjársjóði sem lífríkið er. Að njóta náttúrunnar t.d við lækjarbakka. Hver og einn getur fundið og túlkað sinn fjársjóð."
55.000 kr
SIGUR
Stærð: 160x150 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Að ná tindinum snýst ekki um að standa efstur heldur um að finna þann frið sem fylgir því að hafa unnið sigur á huga sínum og fara lengra. Hinn eini sanni sigur er...
340.000 kr