Akrýl málning
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af akrýl málverkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Akrýl málverkum hefur farið mikið fram síðan akrýlmálning varð fyrst fáanleg á sjötta áratugnum. Olíumálning var ríkjandi í listaheiminum og, eins og ber að skilja, voru margir efins um nýja tegund málningu til að byrja með. Með tíð og tíma sannfærðust listamenn um gagnsemi og eiginleika akrýlmálningar svo sem hverju fljótt hún þornar ásamt áferð og öðrum kostum. Eiginleiki akrýlmálningar hefur því sannfært marga listamenn og þar með aukið fjölda vel unninna akrýlmálverka.
Akrýl málverkum hefur farið mikið fram síðan akrýlmálning varð fyrst fáanleg á sjötta áratugnum. Olíumálning var ríkjandi í listaheiminum og, eins og ber að skilja, voru margir efins um nýja tegund málningu til að byrja með. Með tíð og tíma sannfærðust listamenn um gagnsemi og eiginleika akrýlmálningar svo sem hverju fljótt hún þornar ásamt áferð og öðrum kostum. Eiginleiki akrýlmálningar hefur því sannfært marga listamenn og þar með aukið fjölda vel unninna akrýlmálverka.
Krjábull
Stærð: 95x95 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Það skemmtilega við abstrakt er hvað hægt er að sjá og upplifa ólíka hluti í listaverkinu. Sumir upplifa að horft sé ofan í grunnt vatn þar sem sést í fallegan gróður, aðrir upplifa gróður eftir nætur...
290.000 kr
Útsýnið á Snæfellsjökul
Stærð: 50x50 cm.
54x54 cm í hvítum flotramma.
Tækni: Akrýl á striga.
80.000 kr
LITIR I
Stærð: 78x56 cm.
84x62 cm í kartoni og ramma.
Tækni: Akrýl, blek og þurrkrít og olíupastel á Hahnemuhle pappír.
Málað 2022.
125.000 kr
LITIR II
Stærð: 78x107 cm.
85x114 cm í kartoni og ramma.
Tækni: Akrýl, blek og þurrkrít og olíupastel á Hahnemuhle pappír.
Málað 2022.
240.000 kr