Akrýl málning
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af akrýl málverkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Akrýl málverkum hefur farið mikið fram síðan akrýlmálning varð fyrst fáanleg á sjötta áratugnum. Olíumálning var ríkjandi í listaheiminum og, eins og ber að skilja, voru margir efins um nýja tegund málningu til að byrja með. Með tíð og tíma sannfærðust listamenn um gagnsemi og eiginleika akrýlmálningar svo sem hverju fljótt hún þornar ásamt áferð og öðrum kostum. Eiginleiki akrýlmálningar hefur því sannfært marga listamenn og þar með aukið fjölda vel unninna akrýlmálverka.
Akrýl málverkum hefur farið mikið fram síðan akrýlmálning varð fyrst fáanleg á sjötta áratugnum. Olíumálning var ríkjandi í listaheiminum og, eins og ber að skilja, voru margir efins um nýja tegund málningu til að byrja með. Með tíð og tíma sannfærðust listamenn um gagnsemi og eiginleika akrýlmálningar svo sem hverju fljótt hún þornar ásamt áferð og öðrum kostum. Eiginleiki akrýlmálningar hefur því sannfært marga listamenn og þar með aukið fjölda vel unninna akrýlmálverka.
VONARLJÓS
Stærð: 57x140 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Verkið VONARLJÓS fangar kjarna vonarinnar. VONARLJÓS birtist úr grófu landslagi sem táknar hvernig þrautseigja leiðir að lokum til árangurs og uppskeru. Andstæðan á milli hulins landslags og ljóss er áminning um að þrátt...
160.000 kr
Straumhvörf
Stærð: 70x70 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Í þessu verki gætir áhrifa frá miklum andstæðum í stefnum og straumum samfélagsins. Listamaðurinn ber von í brjósti um ákveðin straumhvörf í samfélaginu."
188.000 kr
Grænt - Fígúrur
Stærð: 24x32 cm.
30x40 cm í kartoni.
Tækni: Akrýl og blek á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
35.000 kr
Grænt - Gull blóm
Stærð: 24x32 cm.
30x40 cm í kartoni.
Tækni: Akrýl og blek á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
35.000 kr
ÁRLJÓMI
Stærð: 90x90 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Verkið ÁRLJÓMI fangar augnablikið þegar nóttin breytist í nýjan dag og fyrstu sólargeislarnir birtast í gegnum dalalæðu morgunsins. Kyrrð og ró sumarnæturinnar víkur fyrir nýjum ævintýrum í náttúrunni og hvetur okkur til að...
160.000 kr
Konan með hettuna
Stærð: 40x30 cm.
54x44 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Akrýl á pappír.
45.000 kr
HUGGUN
Stærð: 120x120 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Í mildum sveiflum sjávarfalla og vögguljóði öldunnar býður hafið djúpa HUGGUN og umvefur okkur róandi faðm sínum. Með hverju hvísli öldurnar býður hafið upp á friðsælt andartak frá ringulreið lífsins. Víðáttumikill sjóndeildarhringur kveikir...
240.000 kr
Með á nótunum
Stærð: 90x60 cm.
93,5x63,5 cm í svörtum viðarramma.
Tækni: Akrýl á striga.
Verkið vísar til tilfinningalegra tengsla við tónlist, sem hefur að mati listamannsins mikil áhrif, bæði á vellíðan og sköpunarkraftinn. Leikandi létt geómetrían ræður för.
290.000 kr
Með réttu ráði
Stærð: 90x60 cm. 93,5x63,5 cm í svörtum viðarramma. Tækni: Akrýl á striga. Verkið vísar til töfra tónlistarinnar og hvernig hún getur haft áhrif á tilfinningalífið. Leikandi létt geómetrían í sambland við sameindir vellíðunar sem hinn egypski shen hringur innsiglar í...
290.000 kr
Sumarblóm
Stærð: 40x30 cm.
50x40 cm í kartoni.
Tækni: Akrýl og blek á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
40.000 kr
Sól, sól skín á mig
Stærð: 60x20 cm.
63x23 cm í silfurlituðum flotramma.
Tækni: Akrýl á striga.
52.000 kr