Akrýl málning
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af akrýl málverkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Akrýl málverkum hefur farið mikið fram síðan akrýlmálning varð fyrst fáanleg á sjötta áratugnum. Olíumálning var ríkjandi í listaheiminum og, eins og ber að skilja, voru margir efins um nýja tegund málningu til að byrja með. Með tíð og tíma sannfærðust listamenn um gagnsemi og eiginleika akrýlmálningar svo sem hverju fljótt hún þornar ásamt áferð og öðrum kostum. Eiginleiki akrýlmálningar hefur því sannfært marga listamenn og þar með aukið fjölda vel unninna akrýlmálverka.
Akrýl málverkum hefur farið mikið fram síðan akrýlmálning varð fyrst fáanleg á sjötta áratugnum. Olíumálning var ríkjandi í listaheiminum og, eins og ber að skilja, voru margir efins um nýja tegund málningu til að byrja með. Með tíð og tíma sannfærðust listamenn um gagnsemi og eiginleika akrýlmálningar svo sem hverju fljótt hún þornar ásamt áferð og öðrum kostum. Eiginleiki akrýlmálningar hefur því sannfært marga listamenn og þar með aukið fjölda vel unninna akrýlmálverka.
Frelsi
Stærð: 45x45 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Þetta verk má túlka á ótal vegu. Frelsi til að vera maður sjálfur. Frelsi til náms. Frelsi frá öðrum. Frelsi til ferðalaga. Frelsi frá erfiðleikum. Svo margt kemur til greina. Hér er tækifæri...
135.000 kr
Spjallað
Stærð: 29,7x21 cm.
40x30 cm í kartoni.
Tækni: Akrýl á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
29.000 kr
Sjávarniður
Stærð: 45x45 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Mjúkur hvítur sandur, sjávargróður, fjörusteinar og kannski dálítil rómantík eða bara óskiljanleg abstraktmynd? Ég taldi mig allavega heyra sjávarnið á meðan hún var í vinnslu."
105.000 kr
Með þér
Stærð: 55x30 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Eins og oft í verkum Auðar er hugmyndin hér tenging í vináttu- eða ástarsambandi. Sambandi þar sem væntumþykja og virðing ræður ríkjum og menn endurspegla hvorn annan."
95.000 kr
Kyrrð við vatnið
Stærð: 29,7x21 cm.
Tækni: Akrýl og vatnslitir á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni eða ramma.
29.000 kr
Af öðru sauðahúsi
Stærð: 65x65 cm. 67x67 cm í grálökkuðum trélista. Tækni: Grafít og akrýl á striga. "Myndlist Arthurs Ragnarssonar þekkist augljóslega á línuteikningunni í forgrunni. Arthur hefur þróað með sér aðferð að myndlistinni sem gerir verk hans frábrugðin flest öllu sem sést...
250.000 kr
Fjólublár draumur
Stærð: 35x40 cm.
37,5x42 cm í eikar flotramma.
Tækni: Akrýl, olía, blek og krít á striga.
88.000 kr
Heljarstökkið
Stærð: 65x65 cm. 67x67 cm í grálökkuðum trélista. Tækni: Grafít og akrýl á striga. "Myndlist Arthurs Ragnarssonar þekkist augljóslega á línuteikningunni í forgrunni. Arthur hefur þróað með sér aðferð að myndlistinni sem gerir verk hans frábrugðin flest öllu sem sést...
250.000 kr