Akrýl málning
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af akrýl málverkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Akrýl málverkum hefur farið mikið fram síðan akrýlmálning varð fyrst fáanleg á sjötta áratugnum. Olíumálning var ríkjandi í listaheiminum og, eins og ber að skilja, voru margir efins um nýja tegund málningu til að byrja með. Með tíð og tíma sannfærðust listamenn um gagnsemi og eiginleika akrýlmálningar svo sem hverju fljótt hún þornar ásamt áferð og öðrum kostum. Eiginleiki akrýlmálningar hefur því sannfært marga listamenn og þar með aukið fjölda vel unninna akrýlmálverka.
Akrýl málverkum hefur farið mikið fram síðan akrýlmálning varð fyrst fáanleg á sjötta áratugnum. Olíumálning var ríkjandi í listaheiminum og, eins og ber að skilja, voru margir efins um nýja tegund málningu til að byrja með. Með tíð og tíma sannfærðust listamenn um gagnsemi og eiginleika akrýlmálningar svo sem hverju fljótt hún þornar ásamt áferð og öðrum kostum. Eiginleiki akrýlmálningar hefur því sannfært marga listamenn og þar með aukið fjölda vel unninna akrýlmálverka.
HEKLA
Stærð: 120x150 cm. Tækni: Olía, akrýl og paste á striga. "HEKLA er ekki aðeins náttúrulegt undur; hún er tákn fyrir umbreytingu og skapandi krafta jarðfræði Íslands. Saga HEKLU er rituð með ösku og hraunlögum, sem sýnir krafta náttúrunnar í sinni...
330.000 kr
Sortnun 11 - Fóstur 6
Stærð: 80x70 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Málað svart á svörtu í þrívíðum „relief“ stíl sem tekur breytingum eftir lýsingu og staðsetningu. Hið sjötta og síðasta verk í einstakri, elleftu seríu Sortnunar (Blackened) sem sýnir óæskileg börn í móðurkviði; umlukin...
650.000 kr
VINÁTTUBÖND
Stærð: 120x150 cm. Tækni: Olía, akrýl og paste á striga. "VINÁTTUBÖND er tákn um eilífa vináttu. Í næturhúminu standa tveir tindar þétt saman. VINÁTTUBÖND þeirra hafa staðist tíma og rúm og þeir deila sögum af endalausum sumarnóttum og svörtustu stormum....
270.000 kr
Strá í vindi
Stærð: 45x51 cm.
55x67 cm í kartoni og ljósum viðarramma.
Tækni: Einþrykk, akrýl og kol á pappír.
175.000 kr
Sortnun 11 - Fóstur 5
Stærð: 70x60 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Málað svart á svörtu í þrívíðum „relief“ stíl sem tekur breytingum eftir lýsingu og staðsetningu. Fimmta verkið í einstakri, elleftu seríu Sortnunar (Blackened) sem sýnir óæskileg börn í móðurkviði; umlukin flæðandi táknum, rúnum...
550.000 kr
Valkyrjur
Stærð: 29,7x21 cm.
40x30 cm í kartoni.
Tækni: Akrýl á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
25.000 kr
Úr iðrum jarðar
Stærð: 49x38 cm.
67x55 cm í kartoni og ljósum viðarramma.
Tækni: Einþrykk, akrýl, kol og pastel á pappír.
138.000 kr
Flóra
Stærð: 45x50 cm.
65x67 cm í kartoni og ljósum viðarramma.
Tækni: Einþrykk, akrýl og pastel á pappír.
175.000 kr
Andvari
Stærð: 49x38 cm.
62x50 cm í kartoni og ljósum viðarramma.
Tækni: Einþrykk og akrýl á pappír.
138.000 kr
Haustþeyr
Stærð: 49x38 cm.
62x50 cm í kartoni og ljósum viðarramma.
Tækni: Einþrykk og akrýl á pappír.
140.000 kr
Smá litagleði
Stærð: 29,7x21 cm.
40x30 cm í kartoni.
Tækni: Akrýl á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
25.000 kr