From 200.000 - 500.000 kr.
Landslags abstraksjón
Stærð: 100x80 cm. 116x96 cm í gylltum flúruðum ramma. Tækni: Olía á striga. "Mér þykir alltaf jafn áhugavert að velta fyrir mér bæði upplifun minni (og annarra) af einhverju og þá í hvaða eða undir hvaða kringumstæðum það er upplifað....
360.000 kr
Vorverk
Stærð: 100x120 cm. Tækni: Olía á striga. "Vor 2024 héldum við nokkrir félagar sýningu að vori. Vorverk var mitt framlag á þá sýningu. Verk sem ég hafði verið að vinna að lengi, enda þykk máluð og áferðin næstum bönnuð börnum...
450.000 kr
Stríð á heimaslóð
Stærð: 120x150 cm. Tækni: Olía á striga. "Árið 2022 réðust Rússar inn í Úkraínu. Á sama tíma vorum við nokkrir félagar með samsýningu í Garðabæ þar sem "átök" var þemað. Þetta verk var mitt framlag á þá sýningu. Upplifun mín...
500.000 kr
Í skjóli fjólunnar
Stærð: 80x100 cm.
82,5x102,5 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga.
Málað 2024.
220.000 kr
Tímanlega
Stærð: 110x110 cm. Tækni: Olía og akrýl á striga. "Þetta verk er í miklu uppáhaldi. Var hluti af sýningu sem ég kallaði Dúettar, sýningu sem var í 5 þáttum og varði hver þáttur mánuð í senn. Virkaði á mig eins...
450.000 kr
Undir og yfir
Stærð: 100x125 cm. Tækni: Olía og akrýl á striga. "Ævinlega frískandi að gera gott abstrakt. En ævinlega líka jafn óvænt þegar þau bjóða manni upp á nýjar víddir, færa mann eitthvert annað. Hérna er verið að vinna með afar hressilega...
350.000 kr
Virðingarvottur við Mondrian
Stærð: 70x120 cm. Tækni: Olía á striga. "Piet Mondrian kominn á "Manhattan" stigið, búinn að þróa sig frá því að mála tré aftur og aftur og leyfa sér að þróast, láta þróunina leiða sig áfram og jafnvel farinn að útbúa...
280.000 kr
The Quiet Core
Stærð: 200x150 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Fyrir miðju verksins er hvítur kjarni, þar sem þér er boðið að horfa inn í kyrrðina, núið. Tákn um skýrleika og frið. Í kringum miðjuna er allt það sem við sækjum í, hugsanirnar...
280.000 kr
Culture in Landscape
Stærð: 100x120 cm. Tækni: Olía og akrýl á striga. "Birgir Rafn segir verkið Culture in Landscape vera innblásið af því að blanda grunnformunum inn í ímyndað og einfaldað landslag, krydda svo með leik milli hins tvívíða og þrívíða og einu...
330.000 kr
Um landslag
Stærð: 90x70 cm. Tækni: Olía á striga. "Hvert fer náttúran og landslagið í augum borgarbúans. Fjarlægist, verður geómetrískt í gegnum ofurnálægð kassalaga umgjarðar borgarlandsins. Við reynum að skilgreina hana, jafnvel með misgáfuleg markmið í huga. En landið sveigist og beygist,...
350.000 kr
HÖFGI
Stærð: 100x160 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Þegar HÖFGI sækir að, hvíldu um stund. Í HÖFGANUM er friður, ró og kyrrð. Hvíldin færir nýjan kraft og nýtt innsæi. Lífið er ferðalag þar sem hver áskorun er tækifæri. Haltu fast í...
270.000 kr
Það rofar til
Stærð: 80x80 cm.
Tækni: Olía á striga.
"Verkið sýnir einstaka kyrrð sem oft myndast á hálendi Íslands eftir fjallaskúrir sem gera loftið tært og litina skýra. Verkið er unnið undir áhrifum frá hálendi Íslands."
295.000 kr
Þræðir liggja til allra átta 3
Stærð: 100x120 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Verkið líkist vef þar sem þræðir liggja til allra átta. Hvert lag bætist við, en samt skín undirlagið í gegn."
300.000 kr
Þræðir liggja til allra átta 4
Stærð: 100x120 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Verkið líkist vef þar sem þræðir liggja til allra átta. Hvert lag bætist við, en samt skín undirlagið í gegn."
300.000 kr