New artworks
LJÓSBRIGÐI
Stærð: 120x120 cm. Tækni: Akrýl á striga. "LJÓSBRIGÐI bera með sér dýpri merkingu lífsins, þar sem tækifærin felast til að uppgötva birtu og von, jafnvel þegar skuggar umvefja tilveruna. Líkt og sólargeislar sem ljóma í gegnum skýjaþykkt, má finna gleði,...
270.000 kr
Sveitasæla
Stærð: 60x80 cm.
64x84 cm í í silfurlituðum flotramma.
Tækni: Akrýl og útsaumur á striga.
125.000 kr
Minningar
Stærð: 40x35 cm.
42x37 cm í eikar flotramma.
Tækni: Akrýl, olía, blek og sprey á striga.
"Allt sem á daga okkar hefur drifið myndar litríkar minningar."
86.000 kr
Herðubreiðarlindir
Stærð: 30x30 cm.
Tækni: Akrýl, olía, pappír og túss á striga.
"Herðubreiðarlindir: Gangan þangað leiðir okkur að lindunum fögru."
78.000 kr
Refirnir plotta
Stærð: 12x21 cm.
31,5x41,5 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Dúkrista og akrýl á pappír.Einstak 2/32.
20.000 kr
Villt blóm - með rauðu ívafi
Stærð: 32x24 cm.
Tækni: Akrýl á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni eða ramma.
30.000 kr
Fagurfugl
Stærð: 40x30 cm.
50x40 cm í kartoni og hvítum ramma.
Tækni: Akrýl og túss á pappír.
65.000 kr
GÆFA
Stærð: 120x150 cm. Tækni: Akrýl á striga. "GÆFA er eins og mjúkt ljós sem fellur yfir lífið — stundum hulin skýjum, en alltaf til staðar. Hún býr í kyrrðinni þegar þú horfir á hafið, heyrir öldurnar hvísla og hjartað slá....
330.000 kr
Húsin hlæja saman
Stærð: 20x50 cm.
23x53 cm í silfurlituðum flotramma.
Tækni: Akrýl og útsaumur á striga.
52.000 kr
Gyðja 2
Stærð: 100x70 cm.
104x74 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Akrýl og collage á striga.
220.000 kr