Portrait
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af andlits verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Andlitsmynd eða portrettlist er eitt elsta form listar og á sögu sína að rekja alla leið til forn Egyptalands fyrir u.þ.b. 5.000 árum síðan. Fyrir tíma ljósmynda var máluð, myndhöggvin eða teiknuð andlitsmynd eina leiðin til að skrá útlit einhvers. En andlitsmyndir hafa ávalt verið meira en bara útlitsskráning. Þær hafa verið notaðar til að sýna fram á vald, dyggð, fegurð, auðæfi, smekk og fleiri kosti einstaklingsins sem situr fyrir. Markmið andlitsmynda er gjarnan að ná fram persónuleika, tjáningu og jafnvel innri kjarna einstaklingsins.
Andlitsmynd eða portrettlist er eitt elsta form listar og á sögu sína að rekja alla leið til forn Egyptalands fyrir u.þ.b. 5.000 árum síðan. Fyrir tíma ljósmynda var máluð, myndhöggvin eða teiknuð andlitsmynd eina leiðin til að skrá útlit einhvers. En andlitsmyndir hafa ávalt verið meira en bara útlitsskráning. Þær hafa verið notaðar til að sýna fram á vald, dyggð, fegurð, auðæfi, smekk og fleiri kosti einstaklingsins sem situr fyrir. Markmið andlitsmynda er gjarnan að ná fram persónuleika, tjáningu og jafnvel innri kjarna einstaklingsins.
Steinn Steinarr
Stærð: 30x25 cm.
34x29 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga (hör).
120.000 kr
Louisa Matthíasdóttir
Stærð: 30x25 cm.
34x29 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga (hör).
120.000 kr
Halldór Laxness
Stærð: 30x25 cm.
34x29 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga (hör).
120.000 kr
Björk Guðmundsdóttir
Stærð: 30x25 cm.
34x29 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga (hör).
120.000 kr
Eins og opin bók
Stærð: 30x30 cm.
33x33 cm í hvítum flotramma.
Tækni: Akrýl og collage á striga.
45.000 kr
Án titils 4
Stærð: 40x40 cm.
Tækni: Vínyl á striga.
Myndin er partur af röð verka sem Lára vinnur. Þar leikur hún sér að formum og litum við gerð portrait-mynda.
105.000 kr