All artworks
Vorverk
Stærð: 100x120 cm. Tækni: Olía á striga. "Vor 2024 héldum við nokkrir félagar sýningu að vori. Vorverk var mitt framlag á þá sýningu. Verk sem ég hafði verið að vinna að lengi, enda þykk máluð og áferðin næstum bönnuð börnum...
450.000 kr
Tár í rigningu
Stærð: 76,5x56,5 cm.
82,5x62,5 cm í viðarramma.
Tækni: Vatnslitir á bómullarpappír.
180.000 kr
Haustlitir
Stærð: 28x40 cm.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
46.000 kr
Lífsins vegir
Stærð: 30x30 cm. 35x35 cm í hvítum flotramma. Tækni: Akrýl á striga. Kristín Berta hefur alltaf verið heilluð af því hvernig orð og myndir tala saman og finnst henni gjarnan sem málverkin hafi sögu að segja eða þau komi með...
45.000 kr
Haustlyng
Stærð: 70x70 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Haustlyng var sýnt í Hannesarholti 2023 á sýningunni Að Fjallabaki.
220.000 kr
Þar sem heimurinn endar
Stærð: 60x90 cm.
Upplag: Gefin út í 3 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Ljósmynd á pappír.Verk er límt á milli tveggja plexíglerja.
Verkið er úr myndaröð sem kallast "Týnd í eigin hugsunum" (e. Lost in own thoughts).
89.000 kr
Gróandi 1
Stærð: 46,5x36,5 cm.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Verkið afhendist í hvítum viðarramma með spegilfríu gleri.
60.000 kr