Stór verk
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af stórum verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi. Stór verk eru yfir 70 cm.
Krjábull
Stærð: 95x95 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Það skemmtilega við abstrakt er hvað hægt er að sjá og upplifa ólíka hluti í listaverkinu. Sumir upplifa að horft sé ofan í grunnt vatn þar sem sést í fallegan gróður, aðrir upplifa gróður eftir nætur...
290.000 kr
LITIR I
Stærð: 78x56 cm.
84x62 cm í kartoni og ramma.
Tækni: Akrýl, blek og þurrkrít og olíupastel á Hahnemuhle pappír.
Málað 2022.
125.000 kr
LITIR II
Stærð: 78x107 cm.
85x114 cm í kartoni og ramma.
Tækni: Akrýl, blek og þurrkrít og olíupastel á Hahnemuhle pappír.
Málað 2022.
240.000 kr
Foldarskart - Aronsvöndur og gleymerei
Stærð: 110x110 cm.
Tækni: Akrýl á striga (léreft).
430.000 kr
HVASSVIÐRI
Stærð: 140x100 cm.
143x103 í svörtum ramma.
Tækni: Blönduð tækni á viðarplötu.
160.000 kr