Ný verk
VINAÞEL
Stærð: 80x120 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Tvö fjöll standa saman órjúfanleg, hlið við hlið, með óbilandi samstöðu gegn veðurharðindum lífsins. Þau mæta óveðrinu saman, njóta sólseturs og árstíða. Í trausti þeirra felst skjól og styrkur gegn hverri áskorun, gleði...
220.000 kr
Dögun
Stærð: 95x65 cm.
97,5x67,5 cm í flotramma.
Tækni: Akrýl á striga.
Innrömmun er innifalin. Verkið afhendist innrammað í svörtum, hvítum eða eikar ramma.
150.000 kr
Hring eftir hring
Stærð: 48x36 cm.
Tækni: Vatnslitir og túss á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni eða ramma.
45.000 kr
Kraumar undir
Stærð: 30x30 cm.
33,5x33,5 í svörtum flotramma.
Tækni: Akrýl og paste á striga.
49.000 kr
Mýkt
Stærð: 30x30 cm.
50x50 cm í kartoni og hvítum ramma.
Tækni: Alkóhól blek á Yupo pappír.
45.000 kr
Fjallasýn
Stærð: 90x90 cm.
92,5x92,5 cm í flotramma.
Tækni: Olía á striga.
Innrömmun er innifalin. Verkið afhendist innrammað í svörtum, hvítum eða eikar ramma.
260.000 kr
FRIÐARLJÓS
Stærð: 100x100 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Samheldni fjallanna birtist í mjúku FRIÐARLJÓSI sem umlykur hafið. Fjöllin standa andspænis hvort öðru, traust og stöðug. Milli þeirra ríkir virðing, hljóð, djúp og heilög eins og kyrrð fjallanna sjálfra. Ljós hafsins minnir...
230.000 kr
Supermassive black hole
Stærð: 30x30 cm. Tækni: Olía á striga. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur að jafnaði 10-14 daga að koma til landsins. Pökkunar- og flutningskostnaður er innifalinn í verði. Ath. ekki er hægt að sækja um að fá þetta verk...
90.000 kr
Chance
Stærð: 30x24 cm. Tækni: Olía á striga. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur að jafnaði 10-14 daga að koma til landsins. Pökkunar- og flutningskostnaður er innifalinn í verði. Ath. ekki er hægt að sækja um að fá þetta verk...
110.000 kr
Leikur
Stærð: 19x28 cm.
31,5x41,5 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Einþrykk og akrýl á pappír.
35.000 kr
Eldborgarhraun
Stærð: 30x40 cm.
37x47 cm í svörtum ramma.
Tækni: Olía á striga (hör).
"Verkið er málað í einni lotu á staðnum (plein air)."
120.000 kr