Meðalstór verk
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af meðalstórum verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi. Meðalstór verk eru frá 30 cm - 70 cm.
Með þér
Stærð: 55x30 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Eins og oft í verkum Auðar er hugmyndin hér tenging í vináttu- eða ástarsambandi. Sambandi þar sem væntumþykja og virðing ræður ríkjum og menn endurspegla hvorn annan."
95.000 kr
Fjólublár draumur
Stærð: 35x40 cm.
37,5x42 cm í eikar flotramma.
Tækni: Akrýl, olía, blek og krít á striga.
88.000 kr
Heljarstökkið
Stærð: 65x65 cm. 67x67 cm í grálökkuðum trélista. Tækni: Grafít og akrýl á striga. "Myndlist Arthurs Ragnarssonar þekkist augljóslega á línuteikningunni í forgrunni. Arthur hefur þróað með sér aðferð að myndlistinni sem gerir verk hans frábrugðin flest öllu sem sést...
250.000 kr
Sinfónía
Stærð: 35x40 cm.
37,5x42 cm í eikar flotramma.
Tækni: Akrýl, olía, blek og pastel á striga.
88.000 kr
Hrafnar - Á flakki
Stærð: 32x24 cm.
Tækni: Akrýl á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
35.000 kr
Frumefni II
Stærð: 50x50 cm
Tækni: Ljósmynd á ISO vottaðan Fine art pappír (bómull).
Verkið er gefið út í 6 tölusettum og árituðum eintökum af listamanni.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
48.000 kr
Ruth Ginsburg
Stærð: 40x30 cm.
43,5x33,5 cm í brúnum flotramma.
Tækni: Olía á striga (hör).
140.000 kr
Frumefni I
Stærð: 50x50 cm
Tækni: Ljósmynd á ISO vottaðan Fine art pappír (bómull).
Verkið er gefið út í 6 tölusettum og árituðum eintökum af listamanni.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
48.000 kr
Dulúð
Stærð: 45x65 cm.
50x70 cm í svörtum ramma með glampafríu gleri.
Tækni: Ljósmynd á ISO vottaðan Fine art pappír (bómull).
Verkið er gefið út í 5 tölusettum og árituðum eintökum af listamanni.
85.000 kr
Ingibjörg Bjarnason
Stærð: 40x30 cm.
43,5x33,5 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga (hör).
140.000 kr