Hvítur
Landið mitt
Stærð: 2x 20x20 cm. 2x 24x24 cm í ramma. Tækni: Olía á striga. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur 7-10 daga að koma til landsins. Pökkunar- og flutningskostnaður er innifalinn í verði. Ath. ekki er hægt að sækja um...
50.000 kr
6 - 9/21 Polyptych
Stærð: 4x 30x30 cm.
Tækni: Olía á striga.
Verkið samanstendur af fjórum pörtum sem hægt er að raða á hvaða hátt sem er.
110.000 kr
Tindurinn
Stærð: 40x80 cm.
Tækni: Olía á striga.
Verkið sýnir einstaka kyrrð og ró sem stundum myndast á hálendinu við tind jökuls. Verkið er unnið undir áhrifum frá landslagi Suðurlands.
185.000 kr
Miðfoss
Stærð: 80x120 cm.
Upplag: Gefið út í 3 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Ljósmynd á Chromaluxe plötu.
Ljósmynd af Miðfossi, foss við Brúará, skammt frá gönguleiðinni að Brúarfossi.
125.000 kr