Öll verk
Ólífutré
Stærð: 78x107 cm.
85x114 cm í kartoni og eikarramma með glampafríu gleri.
Tækni: Akrýl, blek, olía og þurrkrít á Hahnemuhle pappír.
Málað 2023.
240.000 kr
Golan sunnan að
Stærð: 30x42 cm. 39x51 cm í kartoni. Tækni: Akrýl og blek á 300g vatnslitapappír. "Innblástur þessa verks kemur frá hversdagslegri útiveru í blárri birtu og tilfinningu sem verður til á einu andartaki. Sunnangola líður yfir andlitið og augun leggjast ósjálfrátt aftur um...
57.000 kr
003
Stærð: 29,7x21 cm.
Tækni: Blek, túss og trélitir á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
45.000 kr
Afbrýðissemi
Stærð: 90x110 cm. Tækni: Akrýl blandað við sand á striga. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur 7-14 daga að koma til landsins. Pökkunar- og flutningskostnaður er innifalinn í verði. Ath. ekki er hægt að sækja um að fá þetta...
280.000 kr
Regnbogasandur á Silfurtorgi á Ísafirði
Stærð: 39x49 cm. 50x70 cm í kartoni. Tækni: Vatnslitir og trélitir á pappír. "Litlar málningaragnir af regnbogaskilti (á malbikinu) sem vetur skafaði burt hrifu mig svo mikið að ég gat varla beðið eftir að koma heim. Gerði þessa mynd sama kvöld....
59.000 kr
Berðu mig heim
Stærð: 140x160 cm.
Tækni: Akrýl, blek, sprey og olía á striga.
"Náttúrustemmning, mosi, skófir, jarðvegur og himinn. Ber hugann heim í náttúru Íslands eða við berum hana með okkur heim."
490.000 kr