Abstrakt
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af abstrakt verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Abstrakt list er list sem eltist ekki við það að túlka nákvæma lýsingu af veruleikanum heldur notast þess í stað við lögun, liti og form til þess að ná fram áhrifum. Abstrakt list á uppruna sinn að rekja til 19. aldar í Evrópu en kom ekki almennilega fram á sjónvarsviðið fyrr en í byrjun 20. aldar.
Foss á Fjöllum (Nótt)
Stærð: 49x69 cm.
64x94 cm í kartoni og silfurlituðum ramma.
Tækni: Vatnslitir og collage á pappír.
105.000 kr
Hótel jörð
Stærð: 30x30 cm.
50x50 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Alkóhól blek á pappír.
48.000 kr
Dýrið og konan
Stærð: 32x24 cm.
40x30 cm í kartoni.
Tækni: Akrýl og blek á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
32.000 kr
Hamraborg
Stærð: 30x30 cm.
50x50 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Alkóhól blek á pappír.
48.000 kr
Tindur
Stærð: 30x30 cm.
32x32 cm í eikar flotramma.
Tækni: Akrýl, blek, krít og olía á striga.
84.000 kr
Fjallasýn
Stærð: 40x40 cm.
42x42 cm í eikar flotramma.
Tækni: Akrýl, olía, blek og sprey á striga.
86.000 kr
HAFGÆSKA
Stærð: 120x180 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Í verkinu HAFGÆSKA fangar listamaður kyrrláta fegurð hins lygna sjávar. Mjúku litablæbrigðin gefa til kynna kyrrð og gæsku hafsins, sem eins og lífið getur breyst á einu augnabliki. Hægar öldur læðast að landi...
330.000 kr
Ást og umhyggja
Stærð: 70x70 cm. Tækni og upplag: Ljósmynd á pappír, límdur á frauðbotn. | Upplag: 6 eintök.Ljósmynd á striga. | Upplag: 1 eintak. Verkið er gefið út í samtals 7 tölusettum og árituðum eintökum af listamanni. Ath: Verk á pappír selst...
64.000 kr
Eilífðin
Stærð: 70x70 cm
Tækni: Ljósmynd á pappír, límdur á frauðbotn.
Verkið er gefið út í 7 tölusettum og árituðum eintökum af listamanni.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
64.000 kr
Flæði lífsins
Stærð: 90x60 cm
Tækni: Ljósmynd á pappír, límdur á frauðbotn.
Verkið er gefið út í 6 tölusettum og árituðum eintökum af listamanni.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
64.000 kr