-
Á bak við verkin - Marnhild Hilma Kambsenni
Marnhild Hilma er fædd og uppalin í Fuglafirði í Færeyjum en flutti til Íslands árið 1977. Árið 2010 byrjaði hún að mála og er hún mjög athafnasöm í myndlistinni í dag. Við spurðum Marnhild út í hennar myndlist og myndlistarferil. Smelltu til þess að lesa meira um listmálarann Marnhild Hilma Kambsenni. -
Á bak við verkin - Þórunn Bára Björnsdóttir
Þórunn Bára hefur verið einstaklega virk í myndlist síðastliðinn áratug. Við fengum að ræða við hana um hennar fyrstu skref í myndlist og hvað veitir henni innblástur í listsköpun. Smelltu til þess að lesa meira um listmálarann Þórunni Báru Björnsdóttir. -
Notkun vefs - Leitin að verkinu sem hreyfir við þér
Samkvæmt nýlegri rannsókn Háskólans í London hefur það sömu áhrif á heilann að horfa á fallegt listaverk og að verða ástfangin/n. Það getur þó verið hægara sagt en gert að finna rétta listaverkið. Í þessari grein verður farið yfir hvernig Apollo art auðveldar þér leitina að verkinu sem hreyfir við þér. -
Á bak við verkin - Kristbergur Ó. Pétursson
Kristbergur Ó. Pétursson hefur verið virkur á myndlistarsenunni síðan 1988 og nýtur viðurkenningar kollega sinna og listunnenda fyrir framlag sitt. Hann sagði okkur frá sínum fyrstu skrefum í myndlist og hvaða ferli hann fer í gegnum þegar hann er að mála. Smelltu til að lesa meira um listmálarann Kristberg Ó. Pétursson. -
Á bak við verkin - Kaja Þrastardóttir
Kaja Þrastardóttir hefur verið iðin við listmálun síðan 2005. Við spurðum hana út í fyrstu skref hennar í myndlist og þróun hennar sem myndlistarkonu. Einnig sagði hún okkur frá vinnuferli sínu. Smelltu til þess að lesa meira um listmálarann Kaju Þrastardóttir.