Meðalstór verk
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af meðalstórum verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi. Meðalstór verk eru frá 30 cm - 70 cm.
GOS Í GELDINGADÖLUM 2021
Stærð: 48,1x37 cm.
68,1x57 cm í kartoni.
Tækni: Vatnslitir á 300 gr. bómullarpappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
86.000 kr
Útsýnið á Snæfellsjökul
Stærð: 50x50 cm.
54x54 cm í hvítum flotramma.
Tækni: Akrýl á striga.
80.000 kr
Þín eigin vin
Stærðir og upplag:
45x30 cm | Upplag: 5 eintök.60x40 cm | Upplag: 5 eintök.
Tækni: Samsett ljósmynd á Chromaluxe plötu.
Þegar þig vantar stað til að fela þig á um stundar sakir.
frá54.000 kr
Hvatning
Stærð: 30x30 cm.
52x52 cm í kartoni og hvítum viðarrramma.
Tækni: Alkóhól blek á Yupo pappír.
43.000 kr
Fjör
Stærð: 30x30 cm.
52x52 cm í kartoni og hvítum viðarrramma.
Tækni: Alkóhól blek á Yupo pappír.
43.000 kr
Ímyndaðu þér aftur II
Stærð: 40x30 cm.
50x40 cm í kartoni og ramma.
Upplag: Gefin út í 10 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Ljósmynd á pappír.
"Verkin koma af stað röskun á kerfum er stjórna daglegu lífi og endur mynda tengsl okkar við falslausar langanir."
50.000 kr