Meðalstór verk
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af meðalstórum verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi. Meðalstór verk eru frá 30 cm - 70 cm.
Landslag
Stærð: 40x40 cm.
42x42 cm í eikar flotramma.
Tækni: Akrýl, olía, blek og sprey á striga.
88.000 kr
Háannatími
Stærð: 57,7x44 cm.
Tækni: Eftirprent á pappír (Canson BKF). Upplag: 30 eintök.
Listaverkaeftirprent í takmörkuðu upplagi af upprunarlegu verki listamanns. Verkið er gefið út í 30 tölusettum og árituðum eintökum.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
33.000 kr
Stöðumat
Stærð: 56,7x44,2 cm.
Tækni: Eftirprent á pappír (Canson BKF). Upplag: 30 eintök.
Listaverkaeftirprent í takmörkuðu upplagi af upprunarlegu verki listamanns. Verkið er gefið út í 30 tölusettum og árituðum eintökum.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
33.000 kr
Í ríki sínu VII
Stærð: 48,2x38,3 cm.
Tækni: Eftirprent á pappír (Canson BKF). Upplag: 30 eintök.
Listaverkaeftirprent í takmörkuðu upplagi af upprunarlegu verki listamanns. Verkið er gefið út í 30 tölusettum og árituðum eintökum.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
28.000 kr
Í ríki sínu VI
Stærð: 48,8x38,2 cm.
Tækni: Eftirprent á pappír (Canson BKF). Upplag: 30 eintök.
Listaverkaeftirprent í takmörkuðu upplagi af upprunarlegu verki listamanns. Verkið er gefið út í 30 tölusettum og árituðum eintökum.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
28.000 kr
Í ríki sínu IV
Stærð: 49,9x38 cm.
Tækni: Eftirprent á pappír (Canson BKF). Upplag: 30 eintök.
Listaverkaeftirprent í takmörkuðu upplagi af upprunarlegu verki listamanns. Verkið er gefið út í 30 tölusettum og árituðum eintökum.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
28.000 kr
Strá í vindi
Stærð: 45x51 cm.
55x67 cm í kartoni og álramma með ljósri viðaráferð.
Tækni: Einþrykk, akrýl og kol á pappír.
175.000 kr
Sortnun 11 - Fóstur 5
Stærð: 70x60 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Málað svart á svörtu í þrívíðum „relief“ stíl sem tekur breytingum eftir lýsingu og staðsetningu. Fimmta verkið í einstakri, elleftu seríu Sortnunar (Blackened) sem sýnir óæskileg börn í móðurkviði; umlukin flæðandi táknum, rúnum...
550.000 kr
Úr iðrum jarðar
Stærð: 49x38 cm.
67x55 cm í kartoni og álramma með ljósri viðaráferð.
Tækni: Einþrykk, akrýl, kol og pastel á pappír.
138.000 kr
Flóra
Stærð: 45x50 cm.
65x67 cm í kartoni og álramma með ljósri viðaráferð.
Tækni: Einþrykk, akrýl og pastel á pappír.
175.000 kr
Andvari
Stærð: 49x38 cm.
62x50 cm í kartoni og álramma með ljósri viðaráferð.
Tækni: Einþrykk og akrýl á pappír.
138.000 kr