Meðalstór verk
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af meðalstórum verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi. Meðalstór verk eru frá 30 cm - 70 cm.
Blómstur
Stærð: 40x40 cm.
41x41 cm í viðar flotramma.
Tækni: Akrýl, vatnslitir og pastel á striga.
80.000 kr
Fjallakraftur
Stærð: 50x50 cm.
52,5x52,5 cm í flotramma.
Tækni: Olía á striga.
Innrömmun er innifalin. Verkið afhendist innrammað í svörtum, hvítum eða eikar ramma.
95.000 kr
Bræður
Stærð: 60x50 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Gamlir girðingastaurar geta verið falleg andstæða við fallegt umhverfi! En þeir standa af sér flest öll veður, leggjast til hliðar eða brotna. Samt kemur alltaf einhver sem reisir þá við á endanum. Er...
50.000 kr