Extra stór
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af extra stórum verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi. Extra stór verk eru yfir 115 cm.
HEIMAHÖFN
Stærð: 50x120 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Verkið HEIMAHÖFN er af kyrrlátu strandlandslagi, þar sem friðsælt haf liggur óáreitt og endurspeglar skuggamyndir fjarlægrar strandlengju. Með verkinu vill listamaður vekja tilfinningu fyrir friði og kyrrð og bjóða áhorfandanum að njóta fegurðarinnar...
160.000 kr
HAFGÆSKA
Stærð: 120x180 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Í verkinu HAFGÆSKA fangar listamaður kyrrláta fegurð hins lygna sjávar. Mjúku litablæbrigðin gefa til kynna kyrrð og gæsku hafsins, sem eins og lífið getur breyst á einu augnabliki. Hægar öldur læðast að landi...
330.000 kr
Formfesta
Stærð: 130x120 cm. Tækni: Olía á striga. "Verkið "Formfesta" fjallar um mótsögnina á formfestu listamanns. Þar sem hún hefur helgað sér fígúrutífan impressionískan stíl ákvað hún að leggja áherslu á abstrakt og litina svart og hvítt, með innblástur til veggjakrotar...
234.000 kr
SAMRUNI
Stærð: 110x140 cm.
Tækni: Akrýl, olía og blek á striga.
"Jörð og andi verða eitt."
390.000 kr