Öll verk
Sólarbaugur
Stærð: 100x70 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Verkið vísar til svokallaðs rosabaugs eða sólarbaugs og boðar gæfuríkar breytingar. Leikandi létt geómetrían ræður för."
360.000 kr
Allt í blóma 7
Stærð: 50x40 cm.
Tækni: Akrýl á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
60.000 kr
Allt í blóma 3
Stærð: 50x40 cm.
Tækni: Akrýl á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
60.000 kr
Haustlauf
Stærð: 80x80 cm.
83x83 cm í hvítum ramma.
Tækni: Akrýl á striga (hör og bómull).
200.000 kr
Bróderað að morgni
Stærð: 30x20 cm.
40x30 cm í kartoni.
Tækni: Vatnslitir, akrýl og blek á pappír.
"Eins og tvinni í bróderíi vefa þræðir sig upp og inn í kúlulagaðri tilveru sem sveigist um í morgunsólinni."
Ath: Selst ekki í ramma.
34.000 kr
Allt í blóma 9
Stærð: 50x40 cm.
Tækni: Akrýl á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
60.000 kr