Sjór
Í tilefni sjómannadagsins, 12. júní, tóku sýningarstjórar okkar saman eftirfarandi verk.
Sólarlag við Suðurströnd
Stærð: 46x58 cm.
72x80 cm í gylltum ramma með kartoni og gleri.
Tækni: Vatnslitir á 300 g. pappír.
300.000 kr
Úti í bakka, Siglufirði
Stærð: 40x40 cm.
42x42 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga.
52.000 kr