Náttúran
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af náttúru verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Náttúruverk færa fegurð náttúrunnar inn á heimili eða vinnustaði. Þau innihalda oft töfrandi landslag, gróður og dýr, en geta jafnframt verið sett fram sem abstract verk og gefa þá áhorfanda sérstaka sýn á náttúruna.
Beiting náttúrunnar í myndlist hófst með hellamálverkum af náttúrulífi snemma á steinöldinni. Síðar máluðu listamenn um allan heim litlar myndir í þágu vísindanna af ýmsum gróðri og dýralífi til þess að skrásetja og flokka nýuppgötvaðar tegundir dýra og gróðurs sem og til að skrásetja lækningareiginleika plantna. Í dag sækja margir listamenn innblástur í þá gömlu aðferðafræði að skrásetja náttúruna, hvort sem það séu dýr, plöntur eða landslag, í verkum sínum.
Náttúruverk færa fegurð náttúrunnar inn á heimili eða vinnustaði. Þau innihalda oft töfrandi landslag, gróður og dýr, en geta jafnframt verið sett fram sem abstract verk og gefa þá áhorfanda sérstaka sýn á náttúruna.
Beiting náttúrunnar í myndlist hófst með hellamálverkum af náttúrulífi snemma á steinöldinni. Síðar máluðu listamenn um allan heim litlar myndir í þágu vísindanna af ýmsum gróðri og dýralífi til þess að skrásetja og flokka nýuppgötvaðar tegundir dýra og gróðurs sem og til að skrásetja lækningareiginleika plantna. Í dag sækja margir listamenn innblástur í þá gömlu aðferðafræði að skrásetja náttúruna, hvort sem það séu dýr, plöntur eða landslag, í verkum sínum.
Urð og brim
Stærð: 40x50 cm.
Tækni: Olía á striga.
Að búa á eyju þar sem hafið umlykur allt og brimið ber klettana hafði áhrif á Konný í þessu verki.
50.000 kr
Nýtt upphaf
Stærð: 60x90 cm.
Upplag: 5 eintök.
Tækni: Ljósmynd á pappír. Límt á milli plexiglerja.
Myndin er tekin við sólarupprás við Gullfoss.
89.000 kr
Pálmar
Stærð: 2x 107x78 cm.
2x 114x85 cm í kartoni og eikarramma.
Tækni: Blek, akrýl, sprey og þurrkrít á pappír.
450.000 kr
Kvöldroðinn bætir
Stærð: 30x24 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Verkið var sýnt á einkasýningu Sigrúnar Höllu, Aðeins betri staður sem haldin var í Gallerí Laugalæk í október 2023.
50.000 kr
Sumar í Evrópu
Stærð: 140x190 cm.
Tækni: Akrýl og blek á striga.
"Tónlist, ávextir og sumar í Evrópu."
590.000 kr
Jötunn
Stærð: 30x24 cm.
Tækni: Akrýl og krít á striga.
Verkið var sýnt á einkasýningu Sigrúnar Höllu, Aðeins betri staður sem haldin var í Gallerí Laugalæk í október 2023.
50.000 kr
Í þokunni
Stærð: 50x60 cm.
51,5x61,5 cm í hvítum flotramma.
Tækni: Olía á striga.
Málað 2024.
89.000 kr
Sykursætt sumar
Stærð: 140x170 cm.
Tækni: Akrýl og olía á striga.
"Villt sumar partý, glæsileg heimili, sumarnætur, ávextir, trylltar hugmyndir. Seiðandi ilmrík stemmning."
590.000 kr
Hugmynd um fegurð
Stærð: 42x52 cm.
Tækni: Vatnslitir og vatnstrélitir á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
70.000 kr
Where Mushrooms grow
Stærð: 80x80 cm. 83x83 cm í svörtum ramma. Tækni: Stafræn vinnsla á striga. Verkið er gefið út í 10 árituðum eintökum af listamanni. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur að jafnaði 10-14 daga að koma til landsins. Pökkunar- og...
148.000 kr
Strandir 1
Stærð: 40x50 cm.
43x53 cm í svörtum ramma.
Tækni: Olía á strigapappír.
"Málað þar sem listamaður leyfir sér að túlka landslag með sínu nefi en þekkja má landslagið sem Hornstrandir."
55.000 kr
Strandir 2
Stærð: 40x50 cm.
43x53 cm í svörtum ramma.
Tækni: Olía á strigapappír.
"Strandir, sólarlag og þokubakki með skáldaleyfi listamanns."
55.000 kr