Náttúran
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af náttúru verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Náttúruverk færa fegurð náttúrunnar inn á heimili eða vinnustaði. Þau innihalda oft töfrandi landslag, gróður og dýr, en geta jafnframt verið sett fram sem abstract verk og gefa þá áhorfanda sérstaka sýn á náttúruna.
Beiting náttúrunnar í myndlist hófst með hellamálverkum af náttúrulífi snemma á steinöldinni. Síðar máluðu listamenn um allan heim litlar myndir í þágu vísindanna af ýmsum gróðri og dýralífi til þess að skrásetja og flokka nýuppgötvaðar tegundir dýra og gróðurs sem og til að skrásetja lækningareiginleika plantna. Í dag sækja margir listamenn innblástur í þá gömlu aðferðafræði að skrásetja náttúruna, hvort sem það séu dýr, plöntur eða landslag, í verkum sínum.
Náttúruverk færa fegurð náttúrunnar inn á heimili eða vinnustaði. Þau innihalda oft töfrandi landslag, gróður og dýr, en geta jafnframt verið sett fram sem abstract verk og gefa þá áhorfanda sérstaka sýn á náttúruna.
Beiting náttúrunnar í myndlist hófst með hellamálverkum af náttúrulífi snemma á steinöldinni. Síðar máluðu listamenn um allan heim litlar myndir í þágu vísindanna af ýmsum gróðri og dýralífi til þess að skrásetja og flokka nýuppgötvaðar tegundir dýra og gróðurs sem og til að skrásetja lækningareiginleika plantna. Í dag sækja margir listamenn innblástur í þá gömlu aðferðafræði að skrásetja náttúruna, hvort sem það séu dýr, plöntur eða landslag, í verkum sínum.
Birki
Stærð: 29x25 cm.
45x40 cm í viðarramma með kartoni og spegilfríu gleri.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
29.500 kr
Það snjóar
Stærð: 28x38 cm.
40x49 cm. í ramma með kartoni.
Tækni: Vatnslitir á 300 g. pappír.
27.000 kr
Við lok síðustu vaktarinnar
Stærð: 60x90 cm.
Upplag: Gefin út í 3 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Samsett ljósmynd á pappír. Límt á milli plexiglerja.
"Stóð allt til enda en aldrei komst þú."
98.000 kr
Frónband 1
Stærð: 20x30 cm.
30x40 cm í kartoni. Ath. Selst ekki í ramma.
Tækni: Vatnslitir og blek á pappír.
Málað 2020.
34.000 kr
Friður
Stærð: 50x60 cm. Tækni: Akrýl á striga. Tré eru gjarnan sögð tákn fyrir lífið sjálft og tengingu við alheiminn. Tré tákna visku, fjölskyldutengsl, vöxt, frjósemi og síðast en ekki síst styrk. Listamaðurinn sækir sjálfur næringu og innblástur til trjánna. Bleiku...
50.000 kr
Hauststilla
Stærð: 20x20 cm.
30x30 cm í kartoni.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
40.000 kr
Vorilmur í fjallinu
Stærð: 29x21 cm. 40x30 cm í kartoni. Tækni: Akrýl, vatnslitir, pastel og blek á pappír. "Fjallið kraumar þegar fer að vora, festan færir sig til, hnullungar mjakast á ská, loftið ólgar og spírur gægjast upp. Litirnir lifna við." Ath: Selst ekki í...
43.000 kr
Borg-klettar
Stærð: 50x40 cm.
Tækni: Olía og silkipappír á striga.
Verkið afhendist í svörtum ramma.
89.000 kr
Án titils III
Stærðir og upplag:
27x40 cm | Upplag: 25 eintök. 40x60 cm | Upplag: 10 eintök.
Tækni: Ljósmynd á pappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
frá58.000 kr
Gróandi 1
Stærð: 46,5x36,5 cm.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Verkið afhendist í hvítum viðarramma með spegilfríu gleri.
60.000 kr