Fígúratíf
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af fígúratífum verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Grundvöllur fígúratífs listar er raunhæfi, það er endursköpun listamanns á persónu eða hlut sem táknar þeirra sýn á fyrirbærinu. Fígúratíf list er tæknilega séð list af hvaða formi sem er sem lýsir raunverulegri lífsímynd. Figúratíf list getur verið sköpuð í fjölmörgum stílum. Þrátt fyrir það að fígúratíf list sé í dag oftast notað sem hugtak yfir listaverk sem innihalda dýr eða manneskjur, er hugtakið einnig notað til að greina á milli abstrakt- og táknrænnar listar. Eitt helsta einkenni fígúratífs listar er hæfileiki hennar til að tákna raunverulegt viðfangsefni og menningarleg gildi þeirra tíma þegar verkið var skapað.
Grundvöllur fígúratífs listar er raunhæfi, það er endursköpun listamanns á persónu eða hlut sem táknar þeirra sýn á fyrirbærinu. Fígúratíf list er tæknilega séð list af hvaða formi sem er sem lýsir raunverulegri lífsímynd. Figúratíf list getur verið sköpuð í fjölmörgum stílum. Þrátt fyrir það að fígúratíf list sé í dag oftast notað sem hugtak yfir listaverk sem innihalda dýr eða manneskjur, er hugtakið einnig notað til að greina á milli abstrakt- og táknrænnar listar. Eitt helsta einkenni fígúratífs listar er hæfileiki hennar til að tákna raunverulegt viðfangsefni og menningarleg gildi þeirra tíma þegar verkið var skapað.
Hrafnar - Svarta blómið
Stærð: 32,5x23 cm.
40x30 cm í kartoni.
Tækni: Akrýl og blek á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
32.000 kr
Hrafnar - Á hálendinu
Stærð: 30x40 cm.
Tækni: Akrýl og sprey á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni eða ramma.
43.000 kr
Hrafnar á Kletti
Stærð: 40x30 cm.
44x34 cm í svörtum ramma.
Tækni: Akrýl og blek á pappír.
45.000 kr
Altari og minjar
Stærð: 50x60 cm. Tækni: Olía á striga. "Það er áhugavert að horfa til kynslóðanna og reyna að átta sig á hver munurinn er á þeim. Í samræðum við foreldra mína og fólk af þeirra kynslóð kemur svo margt í ljós...
165.000 kr
Æska
Stærð: 100x120 cm. Tækni: Olía á striga. "Það er ekki á hverjum degi sem ég geri málverk af hestum. Það er þó eitthvað að aukast og málaði ég þetta verk 2020. Eða réttara sagt lauk ég því þá, því þetta...
330.000 kr
Uppfyllt af skrifstofu
Stærð: 50x30 cm. Tækni: Olía á striga. "Eru ekki allir tímar manna merkilegir? Á þessum tíma þegar ég málaði þetta verk var ég sjálfur að ljúka námi, orðinn langþreyttur og rasssár á að sitja og hlíða á hvað aðrir höfðu...
125.000 kr
The Girl and the Flamingo having fun
Stærð: 80x80 cm. 83x83 cm í svörtum ramma. Tækni: Stafræn vinnsla á striga. Verkið er gefið út í 10 árituðum eintökum af listamanni. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur að jafnaði 10-14 daga að koma til landsins. Pökkunar- og...
168.000 kr
Vorverk
Stærð: 100x120 cm. Tækni: Olía á striga. "Vor 2024 héldum við nokkrir félagar sýningu að vori. Vorverk var mitt framlag á þá sýningu. Verk sem ég hafði verið að vinna að lengi, enda þykk máluð og áferðin næstum bönnuð börnum...
450.000 kr
Stríð á heimaslóð
Stærð: 120x150 cm. Tækni: Olía á striga. "Árið 2022 réðust Rússar inn í Úkraínu. Á sama tíma vorum við nokkrir félagar með samsýningu í Garðabæ þar sem "átök" var þemað. Þetta verk var mitt framlag á þá sýningu. Upplifun mín...
500.000 kr