Olíumálning
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af olíu málverkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Olíuverk eiga uppruna sinn að rekja til fimmtu öldina í Asíu og Afganistan, þar sem náttúrulegar plöntuolíur voru notaðar til að prýða hella. Í byrjun 15. aldarinnar var það svo val listamannsins um áferð og lífstíma verksins sem skar úr um hvernig málningu hann málaði með. Hægt og rólega byrjaði olíumálning að leysa aðrar aðferðir af hólmi í Evrópu, þá sérstaklega í Hollandi og Ítalíu. Þrátt fyrir uppgötvun og vinsældir akrýlmálningar á fyrri hluta 20. aldarinnar kjósa margir listamenn ennþá að notast við olíumálningu vegna eiginleika hennar sem hafa staðist tímans tönn.
Olíuverk eiga uppruna sinn að rekja til fimmtu öldina í Asíu og Afganistan, þar sem náttúrulegar plöntuolíur voru notaðar til að prýða hella. Í byrjun 15. aldarinnar var það svo val listamannsins um áferð og lífstíma verksins sem skar úr um hvernig málningu hann málaði með. Hægt og rólega byrjaði olíumálning að leysa aðrar aðferðir af hólmi í Evrópu, þá sérstaklega í Hollandi og Ítalíu. Þrátt fyrir uppgötvun og vinsældir akrýlmálningar á fyrri hluta 20. aldarinnar kjósa margir listamenn ennþá að notast við olíumálningu vegna eiginleika hennar sem hafa staðist tímans tönn.
Landslag
Stærð: 40x40 cm.
42x42 cm í eikar flotramma.
Tækni: Akrýl, olía, blek og sprey á striga.
88.000 kr
HEKLA
Stærð: 120x150 cm. Tækni: Olía, akrýl og paste á striga. "HEKLA er ekki aðeins náttúrulegt undur; hún er tákn fyrir umbreytingu og skapandi krafta jarðfræði Íslands. Saga HEKLU er rituð með ösku og hraunlögum, sem sýnir krafta náttúrunnar í sinni...
330.000 kr
VINÁTTUBÖND
Stærð: 120x150 cm. Tækni: Olía, akrýl og paste á striga. "VINÁTTUBÖND er tákn um eilífa vináttu. Í næturhúminu standa tveir tindar þétt saman. VINÁTTUBÖND þeirra hafa staðist tíma og rúm og þeir deila sögum af endalausum sumarnóttum og svörtustu stormum....
270.000 kr
Fjöll og firnindi
Stærð: 40x40 cm.
42x42 cm í eikar flotramma.
Tækni: Akrýl og olía á striga.
88.000 kr
VINARTRYGGÐ
Stærð: 100x100 cm. Tækni: Akrýl, olía og paste á striga. "Verkið VINARTRYGGÐ er óður til vináttu og trygglyndis. Tindarnir standa saman, sameinaðir í styrk og seiglu. Þeir hafa staðið af sér storma og veður harðindi lífsins og umfaðmað hlýju sólarinnar....
230.000 kr
Lagt í’ann
Stærð: 40x40 cm.
42x42 cm í eikar flotramma.
Tækni: Akrýl, olía, blek og krít á striga.
88.000 kr