Olíumálning
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af olíu málverkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Olíuverk eiga uppruna sinn að rekja til fimmtu öldina í Asíu og Afganistan, þar sem náttúrulegar plöntuolíur voru notaðar til að prýða hella. Í byrjun 15. aldarinnar var það svo val listamannsins um áferð og lífstíma verksins sem skar úr um hvernig málningu hann málaði með. Hægt og rólega byrjaði olíumálning að leysa aðrar aðferðir af hólmi í Evrópu, þá sérstaklega í Hollandi og Ítalíu. Þrátt fyrir uppgötvun og vinsældir akrýlmálningar á fyrri hluta 20. aldarinnar kjósa margir listamenn ennþá að notast við olíumálningu vegna eiginleika hennar sem hafa staðist tímans tönn.
Olíuverk eiga uppruna sinn að rekja til fimmtu öldina í Asíu og Afganistan, þar sem náttúrulegar plöntuolíur voru notaðar til að prýða hella. Í byrjun 15. aldarinnar var það svo val listamannsins um áferð og lífstíma verksins sem skar úr um hvernig málningu hann málaði með. Hægt og rólega byrjaði olíumálning að leysa aðrar aðferðir af hólmi í Evrópu, þá sérstaklega í Hollandi og Ítalíu. Þrátt fyrir uppgötvun og vinsældir akrýlmálningar á fyrri hluta 20. aldarinnar kjósa margir listamenn ennþá að notast við olíumálningu vegna eiginleika hennar sem hafa staðist tímans tönn.
Dulberg
Stærð: 60x60 cm.
62,5x62,5 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga.
Málað 2025.
120.000 kr
Fjólublár draumur
Stærð: 35x40 cm.
37,5x42 cm í eikar flotramma.
Tækni: Akrýl, olía, blek og krít á striga.
88.000 kr
Sinfónía
Stærð: 35x40 cm.
37,5x42 cm í eikar flotramma.
Tækni: Akrýl, olía, blek og pastel á striga.
88.000 kr
Uxatindar
Stærð: 50x91 cm.
Tækni: Olía á MDF plötu.
"Uxatindar við Skaftá og Langasjó og Lakagígar eru nærri, gulgræni litur mosans og þungbúin ský þar sem sólarglæta uppljómar tindana."
100.000 kr
Ruth Ginsburg
Stærð: 40x30 cm.
43,5x33,5 cm í brúnum flotramma.
Tækni: Olía á striga (hör).
140.000 kr
Ingibjörg Bjarnason
Stærð: 40x30 cm.
43,5x33,5 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga (hör).
140.000 kr
Altari og minjar
Stærð: 50x60 cm. Tækni: Olía á striga. "Það er áhugavert að horfa til kynslóðanna og reyna að átta sig á hver munurinn er á þeim. Í samræðum við foreldra mína og fólk af þeirra kynslóð kemur svo margt í ljós...
165.000 kr
Æska
Stærð: 100x120 cm. Tækni: Olía á striga. "Það er ekki á hverjum degi sem ég geri málverk af hestum. Það er þó eitthvað að aukast og málaði ég þetta verk 2020. Eða réttara sagt lauk ég því þá, því þetta...
330.000 kr
Valahnjúkur Þórsmörk
Stærð: 60x70 cm.
Tækni: Olía á striga.
"Eyjafjallajökull, Krossá og Markarfljót kvíslast um mörkina þar sem skiptist á skini og skúrum."
105.000 kr