Olíumálning
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af olíu málverkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Olíuverk eiga uppruna sinn að rekja til fimmtu öldina í Asíu og Afganistan, þar sem náttúrulegar plöntuolíur voru notaðar til að prýða hella. Í byrjun 15. aldarinnar var það svo val listamannsins um áferð og lífstíma verksins sem skar úr um hvernig málningu hann málaði með. Hægt og rólega byrjaði olíumálning að leysa aðrar aðferðir af hólmi í Evrópu, þá sérstaklega í Hollandi og Ítalíu. Þrátt fyrir uppgötvun og vinsældir akrýlmálningar á fyrri hluta 20. aldarinnar kjósa margir listamenn ennþá að notast við olíumálningu vegna eiginleika hennar sem hafa staðist tímans tönn.
Olíuverk eiga uppruna sinn að rekja til fimmtu öldina í Asíu og Afganistan, þar sem náttúrulegar plöntuolíur voru notaðar til að prýða hella. Í byrjun 15. aldarinnar var það svo val listamannsins um áferð og lífstíma verksins sem skar úr um hvernig málningu hann málaði með. Hægt og rólega byrjaði olíumálning að leysa aðrar aðferðir af hólmi í Evrópu, þá sérstaklega í Hollandi og Ítalíu. Þrátt fyrir uppgötvun og vinsældir akrýlmálningar á fyrri hluta 20. aldarinnar kjósa margir listamenn ennþá að notast við olíumálningu vegna eiginleika hennar sem hafa staðist tímans tönn.
Bláa konan
Stærð: 60x50 cm.
65x55 cm í silfruðum og svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga.
150.000 kr
Disposable Heroes
Stærð: 50x40 cm. Tækni: Olía á striga. Verkið er framhald af seríu sem Tryggvi málaði á meðan hann stundaði nám við Myndlistaskólann á Akureyri (2015 - 2018). Innblástur sækir Tryggvi í leikföng bernskuáranna sem hann fléttar skemmtilega saman við fantasíur...
80.000 kr
Sólarsæla
Stærð: 80x90 cm. Tækni: Olía á striga. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur 7-10 daga að koma til landsins. Pökkunar- og flutningskostnaður er innifalinn í verði. Ath. ekki er hægt að sækja um að fá þetta verk í heimamátun...
85.000 kr
Frá Þingvöllum
Stærð: 100x120 cm.
Tækni: Olía á striga.
Verkið er byggt á ljósmynd frá Helga Skúlasyni.
190.000 kr
Auðnin
Stærð: 70x50 cm.
Tækni: Olía á striga.
Heiti verksins er tilvísun í kyrrð á hálendi Íslands þar sem snjó hefur blásið á skafla.
185.000 kr