Olíumálning
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af olíu málverkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Olíuverk eiga uppruna sinn að rekja til fimmtu öldina í Asíu og Afganistan, þar sem náttúrulegar plöntuolíur voru notaðar til að prýða hella. Í byrjun 15. aldarinnar var það svo val listamannsins um áferð og lífstíma verksins sem skar úr um hvernig málningu hann málaði með. Hægt og rólega byrjaði olíumálning að leysa aðrar aðferðir af hólmi í Evrópu, þá sérstaklega í Hollandi og Ítalíu. Þrátt fyrir uppgötvun og vinsældir akrýlmálningar á fyrri hluta 20. aldarinnar kjósa margir listamenn ennþá að notast við olíumálningu vegna eiginleika hennar sem hafa staðist tímans tönn.
Olíuverk eiga uppruna sinn að rekja til fimmtu öldina í Asíu og Afganistan, þar sem náttúrulegar plöntuolíur voru notaðar til að prýða hella. Í byrjun 15. aldarinnar var það svo val listamannsins um áferð og lífstíma verksins sem skar úr um hvernig málningu hann málaði með. Hægt og rólega byrjaði olíumálning að leysa aðrar aðferðir af hólmi í Evrópu, þá sérstaklega í Hollandi og Ítalíu. Þrátt fyrir uppgötvun og vinsældir akrýlmálningar á fyrri hluta 20. aldarinnar kjósa margir listamenn ennþá að notast við olíumálningu vegna eiginleika hennar sem hafa staðist tímans tönn.
Strandir 2
Stærð: 40x50 cm.
43x53 cm í svörtum ramma.
Tækni: Olía á strigapappír.
"Strandir, sólarlag og þokubakki með skáldaleyfi listamanns."
55.000 kr
Strandir 1
Stærð: 40x50 cm.
43x53 cm í svörtum ramma.
Tækni: Olía á strigapappír.
"Málað þar sem listamaður leyfir sér að túlka landslag með sínu nefi en þekkja má landslagið sem Hornstrandir."
55.000 kr
Himinroði
Stærð: 60x65 cm.
67,5x62,5 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga.
Málað 2023.
95.000 kr
Mói
Stærð: 30x30 cm.
32x32 cm í eikar flotramma.
Tækni: Akrýl, blek, krít og olía á striga.
86.000 kr
Veiðivötn
Stærð: 30x40 cm.
43x53 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Olía á strigapappír.
"Dalalæða í Veiðivötnum, reynt að fanga dulúð hálendis og litabrygði sem sjást sjaldan nema á hálendi Íslands."
40.000 kr
Vestrahorn
Stærð: 30x40 cm.
33x43 cm í svörtum ramma.
Tækni: Olía á strigapappír.
"Listamaður innblásinn af fegurð suðausturlands."
35.000 kr
Gilið Þórsárdalur
Stærð: 40x50 cm.
43x53 cm í svörtum ramma.
Tækni: Olía á strigapappír.
"Grár dagur í Gilinu, sól og skuggar sjást ekki grátt en samt grænn litur sumars."
55.000 kr
Haukadalsskógur og Hekla
Stærð: 40x50 cm.
43x53 cm í svörtum ramma.
Tækni: Olía á strigapappír.
Málað eftir ljósmynd sem listamaður tók á göngu í Haukadalsskógi.
55.000 kr
Fell
Stærð: 30x30 cm.
32x32 cm í eikar flotramma.
Tækni: Akrýl, blek, krít og olía á striga.
86.000 kr
Markarleysi
Stærð: 70x70 cm. Tækni: Olía á striga. "Verkið Markarleysi kemur úr seríunni Mörk/innan marka þar sem unnið var með ólíkar nálganir á orðinu mörk. Samkvæmt orðabók geta Mörk þýtt þrennt, mælieining fyrir þyngd/250 grömm, skógur/opið svæði á landi, víðavangur, bersvæði...
119.000 kr
VATNAJÖKULL-ÞÓRÐARHYRNA
Stærð: 120x180 cm. Tækni: Akrýl, olía og paste á striga. ""VATNAJÖKULL-ÞÓRÐARHYRNA" er grípandi verk sem sýnir hluta hinar tignarlegu Þórðarhyrnu. Listamaðurinn leitast við að fanga andstæðuna á milli glitrandi hvítrar víðáttu jökulsins og grýttra tinda Þórðarhyrnu sem rís tignarlega í...
380.000 kr
100 mörk
Stærð: 70x70 cm. Tækni: Olía á striga. "Verkið 100 mörk kemur úr seríunni Mörk/innan marka þar sem unnið var með ólíkar nálganir á orðinu mörk. Samkvæmt orðabók geta Mörk þýtt þrennt, mælieining fyrir þyngd/250 grömm, skógur/opið svæði á landi, víðavangur,...
119.000 kr