Katrín Katrínardóttir
Katrín Katrínardóttir
Katrín er fædd og uppalin í smáíbúðarhverfinu í Reykjavík. Í dag býr hún á Selfossi og þar hefur hún sína vinnustofu.
Katrín sækir innblástur sinn í mannlegar tilfinningar og birtingarmyndir þeirra og er það helsti mótunarþáttur listar hennar. Hún notar eingöngu olíumálningu á striga en þar notar hún bæði pensla og spaða.
Katrín hefur sótt nokkur námskeið hjá Bjarna Sigurbjörnssyni. Hún hélt sína fyrstu einkasýningu í Gallerí Grástein í september 2021. Alls sótti á fjórða hundrað gestir sýningu Katrínar.
Dystopia
Stærð: 100x80 cm.
Tækni: Olía á striga.
Definition of Dystopia: an imagined state or society in which there is great suffering or injustice, typically one that is totalitarian or post-apocalyptic.
140.000 kr
LOGNIÐ Í KJÖLFAR STORMSINS
Stærð: 140x70 cm.
Tækni: Olía á striga.
Allir einstaklingar fara í gegnum storma, kúnstin er að halda út því að lognið kemur aftur.
131.000 kr
FRJÁLS
Stærð: 150x100 cm.
Tækni: Olía á striga.
Frelsi felst í því að meðtaka lífið eins og það er.
131.000 kr
TVÖ ANDLIT
Stærð: 120x80 cm.
Tækni: Olía á striga.
Innri barátta getur lýst sér með þeim hætti að við sýnum ekki okkar rétta andlit.
88.000 kr
LÍFIÐ
Stærð: 60x60 cm.
Tækni: Olía á striga.
Lífið er allskonar og oftar en ekki sést það vel í andlitum fólks.
65.000 kr
FJÖLMENNING
Stærð: 175x150 cm.
Tækni: Olía á striga.
Hver einasti einstaklingur hefur í raun fleiri en eina birtingarmynd. Hér málar listamaður "internal family system" þar sem ólíkar persónur eins einstaklings hafa fleiri en eina ásjónu.
350.000 kr
ÞRENNING
Stærð: 40x100 cm.
Tækni: Olía á striga.
Úrvinnsla tilfinninga á sér margar birtingarmyndir.
60.000 kr