Fígúratíf
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af fígúratífum verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Grundvöllur fígúratífs listar er raunhæfi, það er endursköpun listamanns á persónu eða hlut sem táknar þeirra sýn á fyrirbærinu. Fígúratíf list er tæknilega séð list af hvaða formi sem er sem lýsir raunverulegri lífsímynd. Figúratíf list getur verið sköpuð í fjölmörgum stílum. Þrátt fyrir það að fígúratíf list sé í dag oftast notað sem hugtak yfir listaverk sem innihalda dýr eða manneskjur, er hugtakið einnig notað til að greina á milli abstrakt- og táknrænnar listar. Eitt helsta einkenni fígúratífs listar er hæfileiki hennar til að tákna raunverulegt viðfangsefni og menningarleg gildi þeirra tíma þegar verkið var skapað.
Grundvöllur fígúratífs listar er raunhæfi, það er endursköpun listamanns á persónu eða hlut sem táknar þeirra sýn á fyrirbærinu. Fígúratíf list er tæknilega séð list af hvaða formi sem er sem lýsir raunverulegri lífsímynd. Figúratíf list getur verið sköpuð í fjölmörgum stílum. Þrátt fyrir það að fígúratíf list sé í dag oftast notað sem hugtak yfir listaverk sem innihalda dýr eða manneskjur, er hugtakið einnig notað til að greina á milli abstrakt- og táknrænnar listar. Eitt helsta einkenni fígúratífs listar er hæfileiki hennar til að tákna raunverulegt viðfangsefni og menningarleg gildi þeirra tíma þegar verkið var skapað.
Primadonna 39
Stærð: 70x50 cm.
Tækni: Akrýl á pappír.
Verkið afhendist í léttum viðarramma.
65.000 kr
Earth
Stærð: 60x50 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Verkið er hluti af seríunni "Four elements".
190.000 kr
FJÖLMENNING
Stærð: 175x150 cm.
Tækni: Olía á striga.
Hver einasti einstaklingur hefur í raun fleiri en eina birtingarmynd. Hér málar listamaður "internal family system" þar sem ólíkar persónur eins einstaklings hafa fleiri en eina ásjónu.
350.000 kr
VON
Stærð: 40x40 cm.
Tækni: Olía á striga.
Þegar áskoranir lífsins virðast ætla að kæfa einstakling, þá er alltaf ljós eða ljósgeislar.
45.000 kr
Sítrónur eða
Stærð: 18x24 cm.
22x28 cm í ljósum ramma.
Tækni: Akrýl á striga (hör og bómull).
48.000 kr
Stelpa með blöðrur
Stærð: 110x60 cm. Tækni: Akrýl blandað við sand á striga. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur 7-14 daga að koma til landsins. Pökkunar- og flutningskostnaður er innifalinn í verði. Ath. ekki er hægt að sækja um að fá þetta...
180.000 kr
Fire
Stærð: 60x50 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Verkið er hluti af seríunni "Four elements".
190.000 kr